Valur ekki í vandræðum í Vestmannaeyjum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. september 2024 21:31 Lovísa Thompson skoraði fimm mörk í kvöld. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu þægilegan sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur 16-26. Grótta fór þá í góða ferð á Selfoss. Fyrri hálfleikur var heldur rólegur en segja má að mögnuð vörn Vals, eða hreinlega slakur sóknarleikur Eyjakvenna, hafi verið lykillinn að sigri kvöldsins. Í hálfleik var staðan 5-10 og í síðari hálfleik juku gestirnir forskotið. Munurinn var tíu mörk þegar lokaflautan gall og Valur unnið fyrstu tvo leiki sína á meðan ÍBV vann fyrsta leik sinn en tapaði síðan í kvöld. Valskonur deildu mörkunum systurlega á milli sín. Lovísa Thompson var markahæst með fimm en þar á eftir komu Thea Imani Sturludóttir, Þórey Anna Ásgeirsdóttir og Lilja Ágústsdóttir með fjögur mörk hver. Hjá ÍBV voru Birna Berg Haraldsdóttir og Britney Cots með fjögur mörk hvor. Á Selfossi var Grótta í heimsókn og höfðu gestirnir betur, lokatölur 22-25. Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir skoraði sjö mörk úr jafn mörgum skotum fyrir heimaliðið. Þá skoraði Katla María Magnúsdóttir fimm mörk og Cornelia Linnea Hermansson varði 11 skot í markinu. Hjá Gróttu voru Katrín Anna Ásmundsdóttir og Karlotta Óskarsdóttir markahæstar með sex mörk hvor. Anna Karólína Ingadóttir varði 9 skot í markinu. Grótta hefur nú unnið einn leik og tapað einum á meðan Selfoss er án stiga. Handbolti Olís-deild kvenna Valur ÍBV UMF Selfoss Grótta Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Fyrri hálfleikur var heldur rólegur en segja má að mögnuð vörn Vals, eða hreinlega slakur sóknarleikur Eyjakvenna, hafi verið lykillinn að sigri kvöldsins. Í hálfleik var staðan 5-10 og í síðari hálfleik juku gestirnir forskotið. Munurinn var tíu mörk þegar lokaflautan gall og Valur unnið fyrstu tvo leiki sína á meðan ÍBV vann fyrsta leik sinn en tapaði síðan í kvöld. Valskonur deildu mörkunum systurlega á milli sín. Lovísa Thompson var markahæst með fimm en þar á eftir komu Thea Imani Sturludóttir, Þórey Anna Ásgeirsdóttir og Lilja Ágústsdóttir með fjögur mörk hver. Hjá ÍBV voru Birna Berg Haraldsdóttir og Britney Cots með fjögur mörk hvor. Á Selfossi var Grótta í heimsókn og höfðu gestirnir betur, lokatölur 22-25. Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir skoraði sjö mörk úr jafn mörgum skotum fyrir heimaliðið. Þá skoraði Katla María Magnúsdóttir fimm mörk og Cornelia Linnea Hermansson varði 11 skot í markinu. Hjá Gróttu voru Katrín Anna Ásmundsdóttir og Karlotta Óskarsdóttir markahæstar með sex mörk hvor. Anna Karólína Ingadóttir varði 9 skot í markinu. Grótta hefur nú unnið einn leik og tapað einum á meðan Selfoss er án stiga.
Handbolti Olís-deild kvenna Valur ÍBV UMF Selfoss Grótta Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira