Ída Marín fer mikinn með Louisiana State Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2024 10:00 Ída Marín Hermannsdóttir er þegar búin að bæta markaskor sitt frá því í fyrra en hún er að byrja tímabilið afar vel í bandaríska háskólaboltanum. @LSUSoccer Íslenska knattspyrnukonan Ída Marín Hermannsdóttir er að byrja tímabilið vel í bandaríska háskólafótboltanum. Ída Marín stundar nám við Louisiana State University, LSU, og spilar einnig fótbolta með liðinu. Hún gat því ekki klárað tímabilið með FH-liðinu því skólinn í Bandaríkjunum var að byrja í ágúst. FH-ingarnir skiluðu henni samt í flottu formi ef marka má byrjun hennar hinum megin við Atlantshafið. Ída er þegar komin með sex mörk í fyrstu sjö leikjum liðsins. Hún er þegar búin að gera betur en í fyrra þegar hún var með fjögur mörk í tuttugu leikjum. Hún hefur verið sjóðandi í síðustu tveimur leikjum því hún skoraði tvennu í tveimur leikjum í röð. Ída Marín skoraði tvö mörk með mínútu millibili í 3-1 sigri LSU á Louisiana State og fylgdi því eftir með því að skora tvö mörk í 4-1 sigri LSU á San Francisco. Louisiana State vakti athygli á íslenska leikmanninum sínum á samfélagsmiðlum eins og sjá má hér fyrir neðan. Puttin’ on a showThat’s two games with back-to-back braces for Ida 😮💨 pic.twitter.com/us6WnyPWLQ— LSU Soccer (@LSUSoccer) September 14, 2024 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Sjá meira
Ída Marín stundar nám við Louisiana State University, LSU, og spilar einnig fótbolta með liðinu. Hún gat því ekki klárað tímabilið með FH-liðinu því skólinn í Bandaríkjunum var að byrja í ágúst. FH-ingarnir skiluðu henni samt í flottu formi ef marka má byrjun hennar hinum megin við Atlantshafið. Ída er þegar komin með sex mörk í fyrstu sjö leikjum liðsins. Hún er þegar búin að gera betur en í fyrra þegar hún var með fjögur mörk í tuttugu leikjum. Hún hefur verið sjóðandi í síðustu tveimur leikjum því hún skoraði tvennu í tveimur leikjum í röð. Ída Marín skoraði tvö mörk með mínútu millibili í 3-1 sigri LSU á Louisiana State og fylgdi því eftir með því að skora tvö mörk í 4-1 sigri LSU á San Francisco. Louisiana State vakti athygli á íslenska leikmanninum sínum á samfélagsmiðlum eins og sjá má hér fyrir neðan. Puttin’ on a showThat’s two games with back-to-back braces for Ida 😮💨 pic.twitter.com/us6WnyPWLQ— LSU Soccer (@LSUSoccer) September 14, 2024
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Sjá meira