Samþykkja frumvarp um aukna gæslu fyrir Trump og Harris Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2024 16:07 Joe Biden hefur þegar látið auka öryggisgæslu Donalds Trump en þingmenn vilja gera þá ráðstöfun varalega og láta hana eiga um alla frambjóðendur til embættis forseta og varaforseta. Getty/Mario Tama Þingmenn fulltrúadeildar Bandaríkjaþings samþykktu í dag frumvarp um að Lífvarðaþjónusta Bandaríkjanna (e. Secret Service) eigi að auka gæslu með forsetaframbjóðendum til jafns við þá gæslu sem sitjandi forseti fær. Frumvarpið var samþykkt í kjölfar tveggja banatilræða gegn Donald Trump, fyrrverandi forseta og núverandi forsetaframbjóðanda, en það var samþykkt með 405 atkvæðum gegn engu, samkvæmt frétt CNN. Lífvarðaþjónustan hefur setið undir mikilli gagnrýni vegna þeirra og annarra hneykslismála á undanförnum árum. Sjá einnig: Grunaður tilræðismaður vildi berjast og deyja í Úkraínu Örlög frumvarpsins í öldungadeildinni þykja óljós en þar . Demókratar eru með nauman meirihluta þar en nokkrir þingmenn flokksins hafa bent á að Trump sé þegar með aukna öryggisgæslu. Joe Biden, forseti, skipaði forsvarsmönnum Lífvarðaþjónustunnar strax í sumar að auka gæslu Repúblikanans. Þingmenn hafa að undanförnu átt í viðræðum við forsvarsmenn Lífvarðaþjónustunnar um það hvort þörf sé á auknum fjármunum. Einhverjir eru þó þeirrar skoðunar að stofnunin hafi lengi verið illa rekin. AP fréttaveitan hefur eftir Chris Murphy, öldungadeildarþingmanni Demókrataflokksins sem leiðir undirnefndinni sem vaktar Lífvarðaþjónustuna, sagði þingmenn þurfa að tryggja að ef frekari fjármunum yrði veitt til stofnunarinnar þyrfti að tryggja að þeir peningar myndu hjálpa stofnuninni í aðdraganda kosninganna. Hægt væri að fjárfesta í nýrri tækni eins og drónum og í bættum samskiptaleiðum með öðrum löggæslustofnunum. Þá væri hægt að nota þá til að greiða aukna yfirvinnu starfsmanna. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Joe Biden Kamala Harris Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Frumvarpið var samþykkt í kjölfar tveggja banatilræða gegn Donald Trump, fyrrverandi forseta og núverandi forsetaframbjóðanda, en það var samþykkt með 405 atkvæðum gegn engu, samkvæmt frétt CNN. Lífvarðaþjónustan hefur setið undir mikilli gagnrýni vegna þeirra og annarra hneykslismála á undanförnum árum. Sjá einnig: Grunaður tilræðismaður vildi berjast og deyja í Úkraínu Örlög frumvarpsins í öldungadeildinni þykja óljós en þar . Demókratar eru með nauman meirihluta þar en nokkrir þingmenn flokksins hafa bent á að Trump sé þegar með aukna öryggisgæslu. Joe Biden, forseti, skipaði forsvarsmönnum Lífvarðaþjónustunnar strax í sumar að auka gæslu Repúblikanans. Þingmenn hafa að undanförnu átt í viðræðum við forsvarsmenn Lífvarðaþjónustunnar um það hvort þörf sé á auknum fjármunum. Einhverjir eru þó þeirrar skoðunar að stofnunin hafi lengi verið illa rekin. AP fréttaveitan hefur eftir Chris Murphy, öldungadeildarþingmanni Demókrataflokksins sem leiðir undirnefndinni sem vaktar Lífvarðaþjónustuna, sagði þingmenn þurfa að tryggja að ef frekari fjármunum yrði veitt til stofnunarinnar þyrfti að tryggja að þeir peningar myndu hjálpa stofnuninni í aðdraganda kosninganna. Hægt væri að fjárfesta í nýrri tækni eins og drónum og í bættum samskiptaleiðum með öðrum löggæslustofnunum. Þá væri hægt að nota þá til að greiða aukna yfirvinnu starfsmanna.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Joe Biden Kamala Harris Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira