Ebba Katrín og Oddur keyptu hús í miðbænum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. september 2024 15:02 Ebba Katrín og Oddur Leikaraparið Ebba Katrín Finnsdóttir og Oddur Júlíusson hafa fest kaup á fallegu 126 fermetra parhúsi í hjarta miðborgarinnar. Parið greiddi 111,5 milljónir fyrir eignina. Húsið var byggt árið 1925 og býr yfir miklum sjarma. Eignin er á þremur hæðum og skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, fjögur svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Sjarmerandi stíll Húsið hefur verið gert upp á heillandi máta síðastliðin ár með tilliti til upprunalegs stíls þess. Franskir gluggar, stíflakkaðir hurðarkarmar og veglegur viðarstigi setur sterkan svip á heildarmyndina. Í eldhúsinu er nýleg súkkulaðibrún innrétting á tvo vegu með góðu vinnuplássi. Á veggnum má sjá hinar tímalausu subway-flísar sem gefa rýminu mikinn karakter. Útgengt er úr alrýminu um tvöfalda franska hurð í ævintýralegan bakgarð með viðarpalli. Ebba Katrín hefur nýlega hlotið mikla athygli fyrir leik sinn, bæði á sviði og á skjánum. Hún starfar sem stendur í Þjóðleikhúsinu þar sem hún leikur í einleiknum Orð gegn orði, Frosti og Ellen B. Hún hefur komið fram í sýningum og sjónvarpsþáttum á borð við Rómeó og Júlíu, Venjulegt fólk, Mannasiðir, Agnes Joy og Húsó. Þá lék hún Uglu í leikritinu Atómstöðinni-endurliti og fékk Grímuverðlaun fyrir. Oddur útskrifaðist úr leiklistardeild LHÍ árið 2013. Hann stundaði einnig dansnám við Listdansskóla Íslands. Hann leikur í Múttu Courage og Draumaþjófnum í Þjóðleikhúsinu í vetur. Áður hefur hann m.a. leikið hér í Sem á himni, Ástu, Framúrskarandi vinkonu, Kardemommubænum, Slá í gegn, Ronju ræningjadóttur. Þá lék í kvikmyndunum Málmhausi, Vargi og Gullregni og þáttaröðunum Pabbahelgum og Ráðherranum. Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Tengdar fréttir Ebba Katrín valin bæjarlistamaður Hafnarfjarðar Ebba Katrín Finnsdóttir leikkona er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2024. Hún var titluð í gær en hefð er fyrir því í bænum að veita titilinn síðasta vetrardag hvers árs. 25. apríl 2024 14:00 Fjallkonan í ár er Ebba Katrín Ebba Katrín Finnsdóttir leikkona er fjallkonan í ár. Hún flutti ávarp á hátíðarathöfn á Austurvelli í dag. 17. júní 2024 11:42 Ebba Katrín og Oddur trúlofuðu sig í Flatey Leikararnir Ebba Katrín Finnsdóttir og Oddur Júlíusson trúlofuðu sig um helgina. Ebba Katrín frá þessu á samfélagsmiðlum sínum en mbl.is greindi fyrst frá. 14. júní 2021 23:43 Mest lesið Slappur smassborgari Gagnrýni Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Sjá meira
Húsið var byggt árið 1925 og býr yfir miklum sjarma. Eignin er á þremur hæðum og skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, fjögur svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Sjarmerandi stíll Húsið hefur verið gert upp á heillandi máta síðastliðin ár með tilliti til upprunalegs stíls þess. Franskir gluggar, stíflakkaðir hurðarkarmar og veglegur viðarstigi setur sterkan svip á heildarmyndina. Í eldhúsinu er nýleg súkkulaðibrún innrétting á tvo vegu með góðu vinnuplássi. Á veggnum má sjá hinar tímalausu subway-flísar sem gefa rýminu mikinn karakter. Útgengt er úr alrýminu um tvöfalda franska hurð í ævintýralegan bakgarð með viðarpalli. Ebba Katrín hefur nýlega hlotið mikla athygli fyrir leik sinn, bæði á sviði og á skjánum. Hún starfar sem stendur í Þjóðleikhúsinu þar sem hún leikur í einleiknum Orð gegn orði, Frosti og Ellen B. Hún hefur komið fram í sýningum og sjónvarpsþáttum á borð við Rómeó og Júlíu, Venjulegt fólk, Mannasiðir, Agnes Joy og Húsó. Þá lék hún Uglu í leikritinu Atómstöðinni-endurliti og fékk Grímuverðlaun fyrir. Oddur útskrifaðist úr leiklistardeild LHÍ árið 2013. Hann stundaði einnig dansnám við Listdansskóla Íslands. Hann leikur í Múttu Courage og Draumaþjófnum í Þjóðleikhúsinu í vetur. Áður hefur hann m.a. leikið hér í Sem á himni, Ástu, Framúrskarandi vinkonu, Kardemommubænum, Slá í gegn, Ronju ræningjadóttur. Þá lék í kvikmyndunum Málmhausi, Vargi og Gullregni og þáttaröðunum Pabbahelgum og Ráðherranum.
Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Tengdar fréttir Ebba Katrín valin bæjarlistamaður Hafnarfjarðar Ebba Katrín Finnsdóttir leikkona er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2024. Hún var titluð í gær en hefð er fyrir því í bænum að veita titilinn síðasta vetrardag hvers árs. 25. apríl 2024 14:00 Fjallkonan í ár er Ebba Katrín Ebba Katrín Finnsdóttir leikkona er fjallkonan í ár. Hún flutti ávarp á hátíðarathöfn á Austurvelli í dag. 17. júní 2024 11:42 Ebba Katrín og Oddur trúlofuðu sig í Flatey Leikararnir Ebba Katrín Finnsdóttir og Oddur Júlíusson trúlofuðu sig um helgina. Ebba Katrín frá þessu á samfélagsmiðlum sínum en mbl.is greindi fyrst frá. 14. júní 2021 23:43 Mest lesið Slappur smassborgari Gagnrýni Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Sjá meira
Ebba Katrín valin bæjarlistamaður Hafnarfjarðar Ebba Katrín Finnsdóttir leikkona er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2024. Hún var titluð í gær en hefð er fyrir því í bænum að veita titilinn síðasta vetrardag hvers árs. 25. apríl 2024 14:00
Fjallkonan í ár er Ebba Katrín Ebba Katrín Finnsdóttir leikkona er fjallkonan í ár. Hún flutti ávarp á hátíðarathöfn á Austurvelli í dag. 17. júní 2024 11:42
Ebba Katrín og Oddur trúlofuðu sig í Flatey Leikararnir Ebba Katrín Finnsdóttir og Oddur Júlíusson trúlofuðu sig um helgina. Ebba Katrín frá þessu á samfélagsmiðlum sínum en mbl.is greindi fyrst frá. 14. júní 2021 23:43