Fundurinn verður haldinn í Tjarnarsal í Vogum og hefst klukkan 20. Fylgjast má með í streymi að neðan.

Almannavarnarnefnd Suðurnesja utan Grindavíkur í samstarfi við Sveitarfélagið Voga boðar til upplýsingafundar með íbúum Voga í tengslum við jarðhræringar á svæðinu. Á fundinum munu meðal annars fulltrúar Veðurstofunnar og Umhverfisstofnunar vera með erindi og sitja fyrir svörum.
Fundurinn verður haldinn í Tjarnarsal í Vogum og hefst klukkan 20. Fylgjast má með í streymi að neðan.