Ávaxtakarfan frumsýnd í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. september 2024 20:33 Skilaboðin í Ávaxtakörfunni eru mjög skýr, ekkert einelti og allir eiga að vera góðir við alla. Magnús Hlynur Hreiðarsson Immi ananas, Mæja jarðarber, Rauða eplið, Gedda gulrót og græni bananinn verða eflaust áberandi í Hveragerði á næstu vikum því Ávaxtakarfan var frumsýnt þar í dag eftir margra vikna æfingaferli. Leikstjórinn er hæst ánægður með útkomuna. Leikfélag Hveragerðis er ótrúlega öflugt áhugaleikfélag, sem hefur sett upp mörg skemmtileg verk á síðustu árum. „Þetta er alveg rosalega duglegt fólk og það sem er svo frábært, ef maður kemur með hugmynd þá er hún framkvæmd strax. Þetta eru mikil hæfileikabúnt og syngja eins og englar. Þau eru alveg rosalega dugleg,” segir Gunnar Gunnsteinsson, leikstjóri. Á þetta ekki alveg eftir að slá í gegn? „Ég vona það, allavega er boðskapurinn þess virði er það ekki, einelti og fordómar, er það ekki enn þá við lýði í okkar samfélagi?,” bætir Gunnar við. Gunnar Gunnsteinsson, leikstjóri, sem var mjög ánægður með hvað frumsýningin tókst vel og hann hrósar leikrunum og félögum í Leikfélagi Hveragerðis.Magnús Hlynur Hreiðarsson En af hverju ætti fólk að koma á þessa sýningu? „Út af því að þetta er geggjuð sýning með góð skilaboð. Þetta er besta sýning sem þið getið horft á. Já, ógeðslega skemmtileg, ógeðslaga falleg skilaboð, geggjaður söngur, geggjuð lög, án djóks,” segja þrír af leikrum sýningarinnar eða þau Ronja Lena Hafsteinsdóttir, Viktor Logi Sigurðsson og Sirrý Fjóla Þórarinsdóttir. Já, skilaboðin eru mjög skýr í Ávaxtakörfunni. „Ekki leggja í einelti, það er bannað, eða verða leiðinlegur, allir eiga að vera vinir,” segja þau í kór. Hægt er að panta miða á sýninguna hér Þrír af leikurum sýningarinnar, eða þau frá vinstri, Ronja Lena Hafsteinsdóttir, Viktor Logi Sigurðsson og Sirrý Fjóla Þórarinsdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Leikhús Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Leikfélag Hveragerðis er ótrúlega öflugt áhugaleikfélag, sem hefur sett upp mörg skemmtileg verk á síðustu árum. „Þetta er alveg rosalega duglegt fólk og það sem er svo frábært, ef maður kemur með hugmynd þá er hún framkvæmd strax. Þetta eru mikil hæfileikabúnt og syngja eins og englar. Þau eru alveg rosalega dugleg,” segir Gunnar Gunnsteinsson, leikstjóri. Á þetta ekki alveg eftir að slá í gegn? „Ég vona það, allavega er boðskapurinn þess virði er það ekki, einelti og fordómar, er það ekki enn þá við lýði í okkar samfélagi?,” bætir Gunnar við. Gunnar Gunnsteinsson, leikstjóri, sem var mjög ánægður með hvað frumsýningin tókst vel og hann hrósar leikrunum og félögum í Leikfélagi Hveragerðis.Magnús Hlynur Hreiðarsson En af hverju ætti fólk að koma á þessa sýningu? „Út af því að þetta er geggjuð sýning með góð skilaboð. Þetta er besta sýning sem þið getið horft á. Já, ógeðslega skemmtileg, ógeðslaga falleg skilaboð, geggjaður söngur, geggjuð lög, án djóks,” segja þrír af leikrum sýningarinnar eða þau Ronja Lena Hafsteinsdóttir, Viktor Logi Sigurðsson og Sirrý Fjóla Þórarinsdóttir. Já, skilaboðin eru mjög skýr í Ávaxtakörfunni. „Ekki leggja í einelti, það er bannað, eða verða leiðinlegur, allir eiga að vera vinir,” segja þau í kór. Hægt er að panta miða á sýninguna hér Þrír af leikurum sýningarinnar, eða þau frá vinstri, Ronja Lena Hafsteinsdóttir, Viktor Logi Sigurðsson og Sirrý Fjóla Þórarinsdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Leikhús Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“