Culiacan lokað á Suðurlandsbraut Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. október 2024 10:30 Rýmið á Suðurlandsbraut hafði hýst Culiacan í þrettán ár. Vísir/Vilhelm Veitingastaðnum Culiacan hefur verið lokað þar sem hann var til húsa um árabil á Suðurlandsbraut í Reykjavík. Í gluggum kemur nú fram að húsnæðið sé laust til leigu fyrir annan rekstraraðila. Ekki hefur náðst í Sólveigu Guðmundsdóttur eiganda veitingastaðarins vegna málsins. Eftir því sem fréttastofa kemst næst er annar veitingastaður undir merkjum Culiacan enn opinn í Mathöll Höfða. Sú mathöll er einnig í eigu þeirra Sólveigar sem í október fyrir sex árum síðan auglýsti eftir áhugasömu veitingafólki til þess að opna þar veitingastaði. Hún sagði við tilefnið að í ljós hefði komið að húsnæðið væru miklu stærra en þyrfti undir starfsemi Culiacan eingöngu. Culiacan opnaði í fyrsta sinn dyr sínar í júlí árið 2003 í Faxafeni og var um stund einnig með rekstur í Hlíðasmára. Allar götur síðan hefur staðurinn boðið upp á mexíkóskan mat í hollari kantinum. Staðurinn hafði verið til húsa á Suðurlandsbraut síðan árið 2011 þegar staðurinn flutti úr Faxafeni. Sagði Sólveig í samtali við Fréttablaðið á sínum tíma að í nýjum húsakynnum væri mun betra pláss en í þeim gömlu. Rýmið er nú auglýst til leigu.Vísir/Vilhelm Frétt uppfærð. Í fyrstu útgáfu fréttar kom fram að Steingerður Þorgilsdóttir væri meðeigandi Culiacan. Hið rétta er að hún fór út úr rekstrinum fyrir þremur árum síðan. Fréttin hefur verið leiðrétt. Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Culiacan á Bíldshöfða breyttist í mathöll Eigendur matsölustaðarins Culiacan leita nú að áhugasömu veitingafólki sem vill opna með þeim mathöll á Bíldshöfða í desember næstkomandi. 8. október 2018 16:45 Mest lesið Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Ekki hefur náðst í Sólveigu Guðmundsdóttur eiganda veitingastaðarins vegna málsins. Eftir því sem fréttastofa kemst næst er annar veitingastaður undir merkjum Culiacan enn opinn í Mathöll Höfða. Sú mathöll er einnig í eigu þeirra Sólveigar sem í október fyrir sex árum síðan auglýsti eftir áhugasömu veitingafólki til þess að opna þar veitingastaði. Hún sagði við tilefnið að í ljós hefði komið að húsnæðið væru miklu stærra en þyrfti undir starfsemi Culiacan eingöngu. Culiacan opnaði í fyrsta sinn dyr sínar í júlí árið 2003 í Faxafeni og var um stund einnig með rekstur í Hlíðasmára. Allar götur síðan hefur staðurinn boðið upp á mexíkóskan mat í hollari kantinum. Staðurinn hafði verið til húsa á Suðurlandsbraut síðan árið 2011 þegar staðurinn flutti úr Faxafeni. Sagði Sólveig í samtali við Fréttablaðið á sínum tíma að í nýjum húsakynnum væri mun betra pláss en í þeim gömlu. Rýmið er nú auglýst til leigu.Vísir/Vilhelm Frétt uppfærð. Í fyrstu útgáfu fréttar kom fram að Steingerður Þorgilsdóttir væri meðeigandi Culiacan. Hið rétta er að hún fór út úr rekstrinum fyrir þremur árum síðan. Fréttin hefur verið leiðrétt.
Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Culiacan á Bíldshöfða breyttist í mathöll Eigendur matsölustaðarins Culiacan leita nú að áhugasömu veitingafólki sem vill opna með þeim mathöll á Bíldshöfða í desember næstkomandi. 8. október 2018 16:45 Mest lesið Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Culiacan á Bíldshöfða breyttist í mathöll Eigendur matsölustaðarins Culiacan leita nú að áhugasömu veitingafólki sem vill opna með þeim mathöll á Bíldshöfða í desember næstkomandi. 8. október 2018 16:45