Þrátt fyrir þennan fjölda bíla er um að ræða minniháttar árekstur að sögn Davíðs Friðjónssonar, aðstoðarvarðstjóra. Þá urðu engin slys á fólki.
Þá segir Davíð að slökkviliðið hafi sent dælubíl og þrjá sjúkrabíla. En ekki hafi þurft að flytja neinn með sjúkrabíl.
Áreksturinn hægði þó töluvert á umferð þar sem hann gerðist á háannatíma.