Hanna Rún og Nikita tryggðu Íslandi brons á Evrópumeistaramótinu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. október 2024 22:38 Hanna Rún og Nikita tryggðu Íslandi brons. Dansíþróttasamband Íslands Hjónin Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev tryggðu sér brons í latín dönsum í dag, í flokki atvinnumanna á Evrópumeistaramóti World DanceSport Federation í Leipzig. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Dansíþróttasambandi Íslands. Hanna Rún og Nikita hafa náð góðum árangri í íþróttinni á síðastliðnum árum og urðu meðal annars fyrst Íslendinga til að komast á heimsleikanna í suður-amerískum dönsum árið 2022. Þau höfðu þá verði í pásu um nokkurt skeið, auk þess sem Hanna Rún lamaðist á fæti í kjölfar mænurótardeyfingu þegar hún átti dóttur sína árið 2020. Hanna Rún og Nikita ræddu við Vísi árið 2022 og sögðu meðal annars frá því hvernig væri að vinna saman. „Það er auðvitað gaman að geta ferðast og honum um allan heim en þetta getur verið erfitt. Dagarnir eru misjafnir og maður er ekki alltaf vel upplagður. Hann vill gera þetta svona, og ég vill gera þetta svona og þá þurfum við að fara einhvern milliveg og svo þurfum við að fara heim og elda matinn. Ef það kemur upp einhver sprenging í danssalnum þá þurfum við að skilja það eftir í salnum og þegar heim er komið erum við fjölskylda og við þurfum að takast á við þetta seinna,“ sagði Hanna Rún. „Dansinn er dansinn og heimilið er heimilið. Einkalífið og vinnan og dansinn er tvennt aðskilið. Við blöndum þessu ekki og erum nógu gömul til að láta það ganga,“ sagði Nikita. Dans Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Frá þessu er greint í tilkynningu frá Dansíþróttasambandi Íslands. Hanna Rún og Nikita hafa náð góðum árangri í íþróttinni á síðastliðnum árum og urðu meðal annars fyrst Íslendinga til að komast á heimsleikanna í suður-amerískum dönsum árið 2022. Þau höfðu þá verði í pásu um nokkurt skeið, auk þess sem Hanna Rún lamaðist á fæti í kjölfar mænurótardeyfingu þegar hún átti dóttur sína árið 2020. Hanna Rún og Nikita ræddu við Vísi árið 2022 og sögðu meðal annars frá því hvernig væri að vinna saman. „Það er auðvitað gaman að geta ferðast og honum um allan heim en þetta getur verið erfitt. Dagarnir eru misjafnir og maður er ekki alltaf vel upplagður. Hann vill gera þetta svona, og ég vill gera þetta svona og þá þurfum við að fara einhvern milliveg og svo þurfum við að fara heim og elda matinn. Ef það kemur upp einhver sprenging í danssalnum þá þurfum við að skilja það eftir í salnum og þegar heim er komið erum við fjölskylda og við þurfum að takast á við þetta seinna,“ sagði Hanna Rún. „Dansinn er dansinn og heimilið er heimilið. Einkalífið og vinnan og dansinn er tvennt aðskilið. Við blöndum þessu ekki og erum nógu gömul til að láta það ganga,“ sagði Nikita.
Dans Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira