Mótmælendur unnu spellvirki á utanríkisráðuneytinu Kjartan Kjartansson skrifar 15. október 2024 11:56 Inngangur utanríkisráðuneytisins var útataður í málningu og mótmælaspjöld voru skilin þar eftir á mótmælum stuðningsfólks Palestínu í morgun. Vísir/Vilhelm Málningu var slett á inngang og stétt fyrir utan utanríkisráðuneytið við Austurbakka á mótmælum Félagsins Íslands-Palestínu í morgun. Einn mótmælandi var handtekinn fyrir að fara ekki að fyrirmælum lögreglu. Boðað var til skyndimótmæla fyrir utan ráðuneytið á Facebook-síðu Félagsins Íslands-Palestínu í gær. Þar kom fram að krafist yrði þess að stjórnmálasambandi yrði slitið við Ísrael og að Ísland setti viðskiptaþvinganir á landið vegna ástandsins á Gasa. Ægir Þór Eysteinsson, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, staðfestir að mótmæli hafi átt sér stað við ráðuneytið um klukkan níu í morgun. Hann vísaði á lögregluna um frekari upplýsingar. „Það kom hópur þarna að utanríkisráðuneytinu og henti einhverjum rauðum lit á húsið, væntanlega matarlit,“ segir Kristján Helgi Þráinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Mótmælendur með palestínska fána fryir utan utanríkisráðuneytið á Austurbakkanum í Reykjavík í morgun, þriðjudaginn 15. október 2024.Vísir/Vilhelm Mótmælandinn sem var handtekinn hafði klifrað upp á þakkant og neitaði að hlýða lögreglumönnum á vettvangi. Kristján Helgi segir aðlögreglumenn hafi klifrað upp og sótt hann. Mótmælandinn var svo fluttur á lögreglustöð. Enginn var handtekinn vegna eignarspjallanna á ráðuneytinu. Kristján Helgi segir það til skoðunar hjá lögreglunni sem þurfi nú að leggjast yfir upptökur úr öryggismyndavélum. Lögreglumenn við utanríkisráðuneytið þar sem mótmælendur skvettu málningu á inngang, rúður og stétt í morgun.Vísir/Vilhelm Fréttin hefur verið uppfærð. Utanríkismál Lögreglumál Átök í Ísrael og Palestínu Félagasamtök Reykjavík Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Sjá meira
Boðað var til skyndimótmæla fyrir utan ráðuneytið á Facebook-síðu Félagsins Íslands-Palestínu í gær. Þar kom fram að krafist yrði þess að stjórnmálasambandi yrði slitið við Ísrael og að Ísland setti viðskiptaþvinganir á landið vegna ástandsins á Gasa. Ægir Þór Eysteinsson, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, staðfestir að mótmæli hafi átt sér stað við ráðuneytið um klukkan níu í morgun. Hann vísaði á lögregluna um frekari upplýsingar. „Það kom hópur þarna að utanríkisráðuneytinu og henti einhverjum rauðum lit á húsið, væntanlega matarlit,“ segir Kristján Helgi Þráinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Mótmælendur með palestínska fána fryir utan utanríkisráðuneytið á Austurbakkanum í Reykjavík í morgun, þriðjudaginn 15. október 2024.Vísir/Vilhelm Mótmælandinn sem var handtekinn hafði klifrað upp á þakkant og neitaði að hlýða lögreglumönnum á vettvangi. Kristján Helgi segir aðlögreglumenn hafi klifrað upp og sótt hann. Mótmælandinn var svo fluttur á lögreglustöð. Enginn var handtekinn vegna eignarspjallanna á ráðuneytinu. Kristján Helgi segir það til skoðunar hjá lögreglunni sem þurfi nú að leggjast yfir upptökur úr öryggismyndavélum. Lögreglumenn við utanríkisráðuneytið þar sem mótmælendur skvettu málningu á inngang, rúður og stétt í morgun.Vísir/Vilhelm Fréttin hefur verið uppfærð.
Utanríkismál Lögreglumál Átök í Ísrael og Palestínu Félagasamtök Reykjavík Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Sjá meira