Hlógu að nafni nýja félagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2024 10:32 Alexis Guerreros fjallar um fótboltann í þætti á CBS Sports en átti mjög erfitt með sér þegar hann fjallaði um nýja nafið. CBS Sports Nýjasta félagið í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta er komið með nafn og óhætt er að segja að allir séu ekki jafnhrifnir. Boston er að fá nýtt lið í NWSL-deildinni og mun það bera nafnið BOS Nation FC. Með þessu er verið að vísa í hugtakið „Bostonian“ sem er notað yfir fólk frá Boston. BOS Nation verður fimmtánda félagið í deildinni. Stefnan er sett á það að liðið spili í henni fyrst sumarið 2026 og heimavöllurinn verði White Stadium. Ekki eru þó hafnar nauðsynlegar endurbætur á leikvanginum. Enn á eftir líka að hanna merki félagsins en það mun leika í grænu eins og annað þekkt félag frá Boston. Leikkonan Elizabeth Banks og Ólympíumeistarinn Aly Raisman voru jafnframt kynntar sem nýir hluteigendur í félaginu. Boston hefur átt áður lið í NWSL deildinni en það lið var síðast með árið 2017 og hét Boston Breakers. Með því að nota ekki það nafn aftur þá vilja nýir eigendur byrja alveg upp á nýtt. Margir hafa gagnrýnt nafnið og það áttu líka sumir fjölmiðlamenn erfitt með að halda andlitinu í umfjölluninni um tilkynninguna. Það var þannig hlegið að nafni nýja félagsins í umfjöllun í fótboltaþætti CBS Sports eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira
Boston er að fá nýtt lið í NWSL-deildinni og mun það bera nafnið BOS Nation FC. Með þessu er verið að vísa í hugtakið „Bostonian“ sem er notað yfir fólk frá Boston. BOS Nation verður fimmtánda félagið í deildinni. Stefnan er sett á það að liðið spili í henni fyrst sumarið 2026 og heimavöllurinn verði White Stadium. Ekki eru þó hafnar nauðsynlegar endurbætur á leikvanginum. Enn á eftir líka að hanna merki félagsins en það mun leika í grænu eins og annað þekkt félag frá Boston. Leikkonan Elizabeth Banks og Ólympíumeistarinn Aly Raisman voru jafnframt kynntar sem nýir hluteigendur í félaginu. Boston hefur átt áður lið í NWSL deildinni en það lið var síðast með árið 2017 og hét Boston Breakers. Með því að nota ekki það nafn aftur þá vilja nýir eigendur byrja alveg upp á nýtt. Margir hafa gagnrýnt nafnið og það áttu líka sumir fjölmiðlamenn erfitt með að halda andlitinu í umfjölluninni um tilkynninguna. Það var þannig hlegið að nafni nýja félagsins í umfjöllun í fótboltaþætti CBS Sports eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira