Myndir: Allt brjálað í Smáranum eftir höggið frá Kane Sindri Sverrisson skrifar 17. október 2024 22:20 Allt róaðist á endanum þó að útlit væri fyrir annað um tíma. vísir/Anton Það munaði minnstu að allt syði upp úr í Smáranum í Kópavogi í kvöld, í hálfleik leiks Grindavíkur og Hattar frá Egilsstöðum í Bónus-deild karla í körfubolta. Aðdragandi látanna er óljós, annar en sá að DeAndre Kane, leikmaður Grindavíkur, var Hattarmegin á vellinum í upphitun og vatt sér að Courvoisier McCauley. Einhver orðaskipti urðu áður en Kane sló í andlit McCauley. Leikmenn beggja liða þustu þá að og mikil læti urðu. Lætin urðu þegar dómarar leiksins voru inni í búningsklefa, og leikmenn að hita sig upp fyrir seinni hálfleikinn. Dómararnir mættu svo fljótt út á völl og áttu sinn þátt í að koma ró á menn svo að seinni hálfleikur gæti hafist. Grindvíkingar voru 23 stigum yfir í hálfleik og unnu öruggan sigur, 113-84. Salvador Guardia, aðstoðarþjálfari Hattar, var heitt í hamsi eftir að hafa séð hvað á gekk.vísir/Anton Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að DeAndre Kane kemur sér í vandræði á körfuboltavellinum.vísir/Anton Courvoisier McCauley var sá sem fékk högg frá DeAndre Kane.vísir/Anton Reynt var að stilla til friðar og það tókst á endanum.vísir/Anton Sigmundur Már Herbertsson dómari ræddi við þjálfara liðanna en lætin urðu þegar dómararnir voru inni í klefa.vísir/Anton DeAndre Kane virtist eiga upptökin að látunum.vísir/Anton Salvador Guardia, aðstoðarþjálfari Hattar, var nóg boðið yfir því hvernig DeAndre Kane lét.vísir/Anton Bónus-deild karla UMF Grindavík Höttur Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Höttur 113-84 | Grindavík enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Grindavík vann stórsigur er liðið tók á móti Hetti í þriðju umferð Bónus deildar karla. Lokatölur 113-84 í Smáranum. Liðin höfðu bæði unnið fyrstu tvo leiki tímabilsins. 17. október 2024 19:31 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Sjá meira
Aðdragandi látanna er óljós, annar en sá að DeAndre Kane, leikmaður Grindavíkur, var Hattarmegin á vellinum í upphitun og vatt sér að Courvoisier McCauley. Einhver orðaskipti urðu áður en Kane sló í andlit McCauley. Leikmenn beggja liða þustu þá að og mikil læti urðu. Lætin urðu þegar dómarar leiksins voru inni í búningsklefa, og leikmenn að hita sig upp fyrir seinni hálfleikinn. Dómararnir mættu svo fljótt út á völl og áttu sinn þátt í að koma ró á menn svo að seinni hálfleikur gæti hafist. Grindvíkingar voru 23 stigum yfir í hálfleik og unnu öruggan sigur, 113-84. Salvador Guardia, aðstoðarþjálfari Hattar, var heitt í hamsi eftir að hafa séð hvað á gekk.vísir/Anton Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að DeAndre Kane kemur sér í vandræði á körfuboltavellinum.vísir/Anton Courvoisier McCauley var sá sem fékk högg frá DeAndre Kane.vísir/Anton Reynt var að stilla til friðar og það tókst á endanum.vísir/Anton Sigmundur Már Herbertsson dómari ræddi við þjálfara liðanna en lætin urðu þegar dómararnir voru inni í klefa.vísir/Anton DeAndre Kane virtist eiga upptökin að látunum.vísir/Anton Salvador Guardia, aðstoðarþjálfari Hattar, var nóg boðið yfir því hvernig DeAndre Kane lét.vísir/Anton
Bónus-deild karla UMF Grindavík Höttur Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Höttur 113-84 | Grindavík enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Grindavík vann stórsigur er liðið tók á móti Hetti í þriðju umferð Bónus deildar karla. Lokatölur 113-84 í Smáranum. Liðin höfðu bæði unnið fyrstu tvo leiki tímabilsins. 17. október 2024 19:31 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Höttur 113-84 | Grindavík enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Grindavík vann stórsigur er liðið tók á móti Hetti í þriðju umferð Bónus deildar karla. Lokatölur 113-84 í Smáranum. Liðin höfðu bæði unnið fyrstu tvo leiki tímabilsins. 17. október 2024 19:31