Kormákur og Skjöldur flytja í Brynjuhúsið eftir algjöra yfirhalningu Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. október 2024 14:18 Gamla Brynjuhúsið, sem reyndar hefur hlotið algjöra yfirhalningu, er nú kirfilega merkt Kormáki og Skildi. Vísir/vilhelm Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar verður innan tíðar opnuð í sögufrægu húsi við Laugaveg 29, sem áður hýsti verslunina Brynju. Húsið hefur verið tekið algjörlega í gegn á síðustu mánuðum. Glöggir vegfarendur um Laugaveg, helstu verslunargötu miðborgarinnar, tóku eftir því í gær að merkingar Kormáks og Skjaldar höfðu verið settar upp í gluggum Brynjuhússins. Til stendur að flytja verslunina þangað, úr Kjörgarði ofar á Laugaveginum, þar sem hún hefur staðið síðan árið 2006. Vonast er til að nýja verslunin verði opnuð um miðjan nóvember. Kormákur Geirharðsson og Skjöldur Sigurjónsson opnuðu fyrst herrafataverslun undir eigin nöfnum árið 1996. Tíu árum síðar hófu þeir reksturinn í Kjörgarði og hafa jafnframt fært talsvert út kvíarnar allra síðustu ár. Kormáks og Skjaldar-verslanir er nú einnig að finna við Skólavörðustíg, í Leifsstöð og Gróðurhúsinu í Hveragerði. Iðnaðarvöruverslunin Brynja var lengi eitt helsta kennileiti Laugavegarins. Búðinni var lokað árið 2022 eftir 103 ára rekstur. Síðan þá hafa nýir eigendur hússins tekið það algjörlega í gegn og nú færist brátt líf í það á ný. Kvöldfréttir Stöðvar 2 voru á staðnum í beinni útsendingu 3. nóvember 2022 þegar Brynju var skellt í lás í hinsta sinn. Verslun Reykjavík Tengdar fréttir Sáu sér leik á borði og tóku yfir Brynju yfir jólin Ölgerðin er með húsnæði við Laugaveg 29, þar sem byggingavöruverslunin Brynja var áður til húsa, á leigu hjá fyrrverandi eiganda hússins. Nýir eigendur taka ekki við húsinu fyrr en í byrjun árs. Næsta mánuðinn er húsið kallað „Pepsi max húsið“. 7. desember 2022 08:43 Mest lesið Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Glöggir vegfarendur um Laugaveg, helstu verslunargötu miðborgarinnar, tóku eftir því í gær að merkingar Kormáks og Skjaldar höfðu verið settar upp í gluggum Brynjuhússins. Til stendur að flytja verslunina þangað, úr Kjörgarði ofar á Laugaveginum, þar sem hún hefur staðið síðan árið 2006. Vonast er til að nýja verslunin verði opnuð um miðjan nóvember. Kormákur Geirharðsson og Skjöldur Sigurjónsson opnuðu fyrst herrafataverslun undir eigin nöfnum árið 1996. Tíu árum síðar hófu þeir reksturinn í Kjörgarði og hafa jafnframt fært talsvert út kvíarnar allra síðustu ár. Kormáks og Skjaldar-verslanir er nú einnig að finna við Skólavörðustíg, í Leifsstöð og Gróðurhúsinu í Hveragerði. Iðnaðarvöruverslunin Brynja var lengi eitt helsta kennileiti Laugavegarins. Búðinni var lokað árið 2022 eftir 103 ára rekstur. Síðan þá hafa nýir eigendur hússins tekið það algjörlega í gegn og nú færist brátt líf í það á ný. Kvöldfréttir Stöðvar 2 voru á staðnum í beinni útsendingu 3. nóvember 2022 þegar Brynju var skellt í lás í hinsta sinn.
Verslun Reykjavík Tengdar fréttir Sáu sér leik á borði og tóku yfir Brynju yfir jólin Ölgerðin er með húsnæði við Laugaveg 29, þar sem byggingavöruverslunin Brynja var áður til húsa, á leigu hjá fyrrverandi eiganda hússins. Nýir eigendur taka ekki við húsinu fyrr en í byrjun árs. Næsta mánuðinn er húsið kallað „Pepsi max húsið“. 7. desember 2022 08:43 Mest lesið Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Sáu sér leik á borði og tóku yfir Brynju yfir jólin Ölgerðin er með húsnæði við Laugaveg 29, þar sem byggingavöruverslunin Brynja var áður til húsa, á leigu hjá fyrrverandi eiganda hússins. Nýir eigendur taka ekki við húsinu fyrr en í byrjun árs. Næsta mánuðinn er húsið kallað „Pepsi max húsið“. 7. desember 2022 08:43