Eldur í skorsteini í Mávahlíð Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. október 2024 21:42 Sem betur fer dreifðu eldtungurnar sem kviknuðu í skorsteininum ekkert úr sér og var ekkert tjón á húsinu né slys á fólki. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var með mikinn viðbúnað í Hlíðunum vegna elds sem kviknaði í skorsteini. Engin slys urðu á fólki og tókst að slökkva eldinn nokkuð auðveldlega. Slökkviliðinu barst tilkynning klukkan 21:05 um eld í Mávahlíð frá bæði nágrönnum og eigendum skorsteinsins sem kviknaði í. Þrír slökkviliðsbílar og tveir sjúkrabílar voru sendir á vettvang. Þegar á staðinn var komið reyndist eldurinn bara vera í skorsteininum og tókst að slökkva hann á rúmu korteri. Engin slys urðu á fólki og ekkert tjón á húsinu. „Þetta var bara í skorsteini. Blessunarlega fór eldurinn ekki neitt í þak,“ sagði Steinþór Darri Þorsteinsson aðstoðarvarðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Hér fyrir neðan má sjá eldtungurnar sem stigu upp úr skorsteininum. Hér fyrir neðan má einnig sjá frábærar drónamyndir sem Egill Aðalsteinsson, tökumaður, náði af slökkviliðinu: Eins og sjá má voru þrír slökkviliðsbílar sendir á vettvang.Vísir/Egill Eldurinn fór ekki framhjá Hlíðarbúum enda mikill eldur og reykur auk viðbúnaðar slökkviliðs.Vísir/Egill Það tók ekki nema sautján mínútur að ráða niðurlögum eldsins.Vísir/Egill Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Slökkviliðinu barst tilkynning klukkan 21:05 um eld í Mávahlíð frá bæði nágrönnum og eigendum skorsteinsins sem kviknaði í. Þrír slökkviliðsbílar og tveir sjúkrabílar voru sendir á vettvang. Þegar á staðinn var komið reyndist eldurinn bara vera í skorsteininum og tókst að slökkva hann á rúmu korteri. Engin slys urðu á fólki og ekkert tjón á húsinu. „Þetta var bara í skorsteini. Blessunarlega fór eldurinn ekki neitt í þak,“ sagði Steinþór Darri Þorsteinsson aðstoðarvarðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Hér fyrir neðan má sjá eldtungurnar sem stigu upp úr skorsteininum. Hér fyrir neðan má einnig sjá frábærar drónamyndir sem Egill Aðalsteinsson, tökumaður, náði af slökkviliðinu: Eins og sjá má voru þrír slökkviliðsbílar sendir á vettvang.Vísir/Egill Eldurinn fór ekki framhjá Hlíðarbúum enda mikill eldur og reykur auk viðbúnaðar slökkviliðs.Vísir/Egill Það tók ekki nema sautján mínútur að ráða niðurlögum eldsins.Vísir/Egill
Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira