Sexfaldur Ólympíugullverðlaunahafi dauðvona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2024 13:30 Sir Chris Hoy með sjötta Ólympíugullið sitt sem hann vann á heimavelli í London árið 2012. Getty/ Ian MacNicol Hjólreiðagoðsögnin Sir Chris Hoy sagði frá því í viðtali við Sunday Times í morgun að barátta hans við krabbameinið sé töpuð. Læknar hafa sagt Hoy að hann eigi bara tvö til fjögur ár eftir ólifað. Hoy er 48 ára gamall en hann hafði sagt frá því fyrr á þessu ári að hann hefði greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli. „Eins ónáttúrlega og mér líður þá er þetta náttúran. Við fæðumst öll og allir munu á endanum deyja einhvern tímann. Þetta er bara hluti af ferlinu,“ sagði Hoy æðrulaus í viðtalinu. Krabbamein hefur nú dreifst yfir í beinin hans og læknar segja að Hoy sé kominn á fjórða stig. Hoy var mjög sigursæll á sínum ferli í hjólreiðum. Hann vann sex Ólympíugullverðlaun frá 2004 til 2012. Aðeins Sir Jason Kelly hefur unnið fleiri Ólympíugull með Breta en hann var sjö. Hoy hætti að keppa árið 2013. Sir Chris Hoy, the six-time Olympic gold medallist, announced in February that he has cancer. Now, he reveals publicly that his illness is incurable. He tells us how he is determined to find hope and happiness on the home straight https://t.co/gv4dQgoHuR— The Times and The Sunday Times (@thetimes) October 19, 2024 Hjólreiðar Ólympíuleikar Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira
Læknar hafa sagt Hoy að hann eigi bara tvö til fjögur ár eftir ólifað. Hoy er 48 ára gamall en hann hafði sagt frá því fyrr á þessu ári að hann hefði greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli. „Eins ónáttúrlega og mér líður þá er þetta náttúran. Við fæðumst öll og allir munu á endanum deyja einhvern tímann. Þetta er bara hluti af ferlinu,“ sagði Hoy æðrulaus í viðtalinu. Krabbamein hefur nú dreifst yfir í beinin hans og læknar segja að Hoy sé kominn á fjórða stig. Hoy var mjög sigursæll á sínum ferli í hjólreiðum. Hann vann sex Ólympíugullverðlaun frá 2004 til 2012. Aðeins Sir Jason Kelly hefur unnið fleiri Ólympíugull með Breta en hann var sjö. Hoy hætti að keppa árið 2013. Sir Chris Hoy, the six-time Olympic gold medallist, announced in February that he has cancer. Now, he reveals publicly that his illness is incurable. He tells us how he is determined to find hope and happiness on the home straight https://t.co/gv4dQgoHuR— The Times and The Sunday Times (@thetimes) October 19, 2024
Hjólreiðar Ólympíuleikar Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira