Sexfaldur Ólympíugullverðlaunahafi dauðvona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2024 13:30 Sir Chris Hoy með sjötta Ólympíugullið sitt sem hann vann á heimavelli í London árið 2012. Getty/ Ian MacNicol Hjólreiðagoðsögnin Sir Chris Hoy sagði frá því í viðtali við Sunday Times í morgun að barátta hans við krabbameinið sé töpuð. Læknar hafa sagt Hoy að hann eigi bara tvö til fjögur ár eftir ólifað. Hoy er 48 ára gamall en hann hafði sagt frá því fyrr á þessu ári að hann hefði greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli. „Eins ónáttúrlega og mér líður þá er þetta náttúran. Við fæðumst öll og allir munu á endanum deyja einhvern tímann. Þetta er bara hluti af ferlinu,“ sagði Hoy æðrulaus í viðtalinu. Krabbamein hefur nú dreifst yfir í beinin hans og læknar segja að Hoy sé kominn á fjórða stig. Hoy var mjög sigursæll á sínum ferli í hjólreiðum. Hann vann sex Ólympíugullverðlaun frá 2004 til 2012. Aðeins Sir Jason Kelly hefur unnið fleiri Ólympíugull með Breta en hann var sjö. Hoy hætti að keppa árið 2013. Sir Chris Hoy, the six-time Olympic gold medallist, announced in February that he has cancer. Now, he reveals publicly that his illness is incurable. He tells us how he is determined to find hope and happiness on the home straight https://t.co/gv4dQgoHuR— The Times and The Sunday Times (@thetimes) October 19, 2024 Hjólreiðar Ólympíuleikar Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Læknar hafa sagt Hoy að hann eigi bara tvö til fjögur ár eftir ólifað. Hoy er 48 ára gamall en hann hafði sagt frá því fyrr á þessu ári að hann hefði greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli. „Eins ónáttúrlega og mér líður þá er þetta náttúran. Við fæðumst öll og allir munu á endanum deyja einhvern tímann. Þetta er bara hluti af ferlinu,“ sagði Hoy æðrulaus í viðtalinu. Krabbamein hefur nú dreifst yfir í beinin hans og læknar segja að Hoy sé kominn á fjórða stig. Hoy var mjög sigursæll á sínum ferli í hjólreiðum. Hann vann sex Ólympíugullverðlaun frá 2004 til 2012. Aðeins Sir Jason Kelly hefur unnið fleiri Ólympíugull með Breta en hann var sjö. Hoy hætti að keppa árið 2013. Sir Chris Hoy, the six-time Olympic gold medallist, announced in February that he has cancer. Now, he reveals publicly that his illness is incurable. He tells us how he is determined to find hope and happiness on the home straight https://t.co/gv4dQgoHuR— The Times and The Sunday Times (@thetimes) October 19, 2024
Hjólreiðar Ólympíuleikar Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira