Þau skipa lista Vinstri grænna í Kraganum Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2024 12:33 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Eva Dögg Davíðsdóttir, Paola Cardenas, Arnór Ingi Egilsson og Una Hildardóttir skipa efstu sæti listans. Listi Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar var samþykktur á fundi kjördæmisráðs í gærkvöldi með öllum greiddum atkvæðum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður flokksins leiðir listann og Eva Dögg Davíðsdóttir þingmaður annað sætið. Eva Dögg skipaði þriðja sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í síðustu kosningum og tók sæti á þingi þegar Katrín Jakobsdóttir lét af þingmennsku í vor. Þuríður Backman, fyrrverandi þingmaður flokksins, skipar heiðurssæti listans. Sjá má listann í heild sinni í spilaranum að neðan. 1. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, Kjós 2. Eva Dögg Davíðsdóttir, alþingismaður og sérfræðingur í sjálfbærni, Reykjavík 3. Paola Cardenas, formaður innflytjendaráðs og klínískur sálfræðingur, Kópavogi 4. Arnór Ingi Egilsson, háskólanemi, Hafnarfirði 5. Una Hildardóttir, háskólanemi og varaþingmaður, Mosfellsbæ 6. Fjölnir Sæmundsson, form. Landsambands lögreglumanna og varaform. BSRB, Hafnarfirði 7. Anna Sigríður Hafliðadóttir, form. kjörd.ráðs VGSV og ráðgj. í vef- og upplýsingamiðlun, Kópavogi 8. Finnbogi Örn Rúnarsson, nemi, Hafnarfirði 9. Bryndís Rós Morrison, nemi, Hafnarfirði 10. Anna Margrét Bjarnadóttir, leiðsögumaður, Mosfellsbæ 11. Ólafur Arason, forritari, Garðabæ 12. Védís Einarsdóttir, iðjuþjálfi, Kópavogi 13. Kristín Einarsdóttir, lífeindafræðingur, Kópavogi 14. Davíð Arnar Stefánsson, oddviti VG í Hafnarfirði 15. Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður, Mývatni 16. Þóra Elfa Björnsson, setjari og fyrrv. framhaldsskólakennari, Kópavogi 17. Ewelina Osmialowska, kennari, Reykjavík 18. Hlynur Þráinn Sigurjónsson, BSc í vélaverkfræði og sérfræðingur Vatnajökulsþjóðgarðs, Mosfellsbæ 19. Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir, flugumferðarstjóri, Mosfellsbæ 20. Árni Matthíasson, blaðamaður, Hafnarfirði 21. Ásta Valgerðardóttir, sálfræðingur , Seltjarnarnesi 22. Gunnsteinn Ólafsson, tónlistarmaður, Álftanesi 23. Margrét Júlía Rafnsdóttir, umhverfisfræðingur og kennari, Kópavogi 24. Sigurbjörn Hjaltason, bóndi, Kjós 25. Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, Kópavogi 26. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, fyrrv. bæjarstjóri og kennari, Hafnarfirði 27. Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og formaður verkefnisstjórnar “Gott að eldast”, Kópavogi 28. Þuríður Backman hjúkrunarfræðingur og fyrrverandi þingmaður, Kópavogi Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Þau skipa lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi Framboðslisti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi var samþykktur á kjördæmisráðsfundi hreyfingarinnar í Norðvesturkjördæmi í gærkvöldi. 23. október 2024 07:34 Eva Dögg flytur sig um kjördæmi og Paola í þriðja sætið Uppstillinganefnd Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi mun leggja til á kjördæmisráðsþingi í Kópavogi í kvöld að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður Vinstri grænna, leiði lista VG í kjördæminu. 22. október 2024 11:31 Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður flokksins leiðir listann og Eva Dögg Davíðsdóttir þingmaður annað sætið. Eva Dögg skipaði þriðja sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í síðustu kosningum og tók sæti á þingi þegar Katrín Jakobsdóttir lét af þingmennsku í vor. Þuríður Backman, fyrrverandi þingmaður flokksins, skipar heiðurssæti listans. Sjá má listann í heild sinni í spilaranum að neðan. 1. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, Kjós 2. Eva Dögg Davíðsdóttir, alþingismaður og sérfræðingur í sjálfbærni, Reykjavík 3. Paola Cardenas, formaður innflytjendaráðs og klínískur sálfræðingur, Kópavogi 4. Arnór Ingi Egilsson, háskólanemi, Hafnarfirði 5. Una Hildardóttir, háskólanemi og varaþingmaður, Mosfellsbæ 6. Fjölnir Sæmundsson, form. Landsambands lögreglumanna og varaform. BSRB, Hafnarfirði 7. Anna Sigríður Hafliðadóttir, form. kjörd.ráðs VGSV og ráðgj. í vef- og upplýsingamiðlun, Kópavogi 8. Finnbogi Örn Rúnarsson, nemi, Hafnarfirði 9. Bryndís Rós Morrison, nemi, Hafnarfirði 10. Anna Margrét Bjarnadóttir, leiðsögumaður, Mosfellsbæ 11. Ólafur Arason, forritari, Garðabæ 12. Védís Einarsdóttir, iðjuþjálfi, Kópavogi 13. Kristín Einarsdóttir, lífeindafræðingur, Kópavogi 14. Davíð Arnar Stefánsson, oddviti VG í Hafnarfirði 15. Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður, Mývatni 16. Þóra Elfa Björnsson, setjari og fyrrv. framhaldsskólakennari, Kópavogi 17. Ewelina Osmialowska, kennari, Reykjavík 18. Hlynur Þráinn Sigurjónsson, BSc í vélaverkfræði og sérfræðingur Vatnajökulsþjóðgarðs, Mosfellsbæ 19. Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir, flugumferðarstjóri, Mosfellsbæ 20. Árni Matthíasson, blaðamaður, Hafnarfirði 21. Ásta Valgerðardóttir, sálfræðingur , Seltjarnarnesi 22. Gunnsteinn Ólafsson, tónlistarmaður, Álftanesi 23. Margrét Júlía Rafnsdóttir, umhverfisfræðingur og kennari, Kópavogi 24. Sigurbjörn Hjaltason, bóndi, Kjós 25. Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, Kópavogi 26. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, fyrrv. bæjarstjóri og kennari, Hafnarfirði 27. Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og formaður verkefnisstjórnar “Gott að eldast”, Kópavogi 28. Þuríður Backman hjúkrunarfræðingur og fyrrverandi þingmaður, Kópavogi
Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Þau skipa lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi Framboðslisti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi var samþykktur á kjördæmisráðsfundi hreyfingarinnar í Norðvesturkjördæmi í gærkvöldi. 23. október 2024 07:34 Eva Dögg flytur sig um kjördæmi og Paola í þriðja sætið Uppstillinganefnd Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi mun leggja til á kjördæmisráðsþingi í Kópavogi í kvöld að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður Vinstri grænna, leiði lista VG í kjördæminu. 22. október 2024 11:31 Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira
Þau skipa lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi Framboðslisti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi var samþykktur á kjördæmisráðsfundi hreyfingarinnar í Norðvesturkjördæmi í gærkvöldi. 23. október 2024 07:34
Eva Dögg flytur sig um kjördæmi og Paola í þriðja sætið Uppstillinganefnd Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi mun leggja til á kjördæmisráðsþingi í Kópavogi í kvöld að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður Vinstri grænna, leiði lista VG í kjördæminu. 22. október 2024 11:31