Arnór Ingvi með mikilvægt mark í langþráðum sigri Norrköping Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. október 2024 15:09 Arnór Ingvi Traustason og félagar í Norrköping unnu kærkominn sigur í dag. vísir/hulda margrét Eftir níu leiki í röð án sigurs vann Norrköping loksins leik þegar liðið lagði Värnamo að velli í dag, 1-2. Arnór Ingvi Traustason skoraði annað mark gestanna. Norrköping er nú fjórum stigum frá fallsæti þegar liðið á tvo leiki eftir á tímabilinu. Fyrir leikinn munaði aðeins einu stigi á Norrköping og Värnamo. Christoffer Nyman kom Norrköping yfir á 25. mínútu og á 59. mínútu skoraði Arnór Ingvi annað mark liðsins. Þetta var fimmta mark hans í sænsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 59’ MÅÅÅÅÅL! DMK:s frispark letar sig fram till Traustason som är dödlig i boxen. Trycker in 2-0 i bortre och glider på knäna framför våra tillresta supportrar. VÄR - IFK | 0-2 ⚪️🔵#ifknorrköping— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) October 27, 2024 Samuel Kotto minnkaði muninn fyrir Värnamo þegar fjórar mínútur voru til leiksloka en nær komust heimamenn ekki. Ísak Andri Sigurgeirsson sat allan tímann á varamannabekknum hjá Norrköping. Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson komu báðir inn á þegar stundarfjórðungur var eftir af leik AIK og Elfsborg. AIK vann leikinn, 2-1. Þetta var þriðja tap Elfsborg í röð en liðið er í 8. sæti deildarinnar. Eggert hefur fengið fá tækifæri með liðinu á tímabilinu en fyrir leikinn í dag hafði hann ekki spilað mínútu með Elfsborg síðan 1. september. Í dönsku úrvalsdeildinni lék Sævar Atli Magnússon allan leikinn þegar Lyngby tapaði fyrir Vejle, 2-0, í uppgjöri neðstu liðanna. Lyngby hefur aðeins unnið einn af fyrstu þrettán deildarleikjum sínum á tímabilinu og einungis skorað átta mörk. Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira
Norrköping er nú fjórum stigum frá fallsæti þegar liðið á tvo leiki eftir á tímabilinu. Fyrir leikinn munaði aðeins einu stigi á Norrköping og Värnamo. Christoffer Nyman kom Norrköping yfir á 25. mínútu og á 59. mínútu skoraði Arnór Ingvi annað mark liðsins. Þetta var fimmta mark hans í sænsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 59’ MÅÅÅÅÅL! DMK:s frispark letar sig fram till Traustason som är dödlig i boxen. Trycker in 2-0 i bortre och glider på knäna framför våra tillresta supportrar. VÄR - IFK | 0-2 ⚪️🔵#ifknorrköping— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) October 27, 2024 Samuel Kotto minnkaði muninn fyrir Värnamo þegar fjórar mínútur voru til leiksloka en nær komust heimamenn ekki. Ísak Andri Sigurgeirsson sat allan tímann á varamannabekknum hjá Norrköping. Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson komu báðir inn á þegar stundarfjórðungur var eftir af leik AIK og Elfsborg. AIK vann leikinn, 2-1. Þetta var þriðja tap Elfsborg í röð en liðið er í 8. sæti deildarinnar. Eggert hefur fengið fá tækifæri með liðinu á tímabilinu en fyrir leikinn í dag hafði hann ekki spilað mínútu með Elfsborg síðan 1. september. Í dönsku úrvalsdeildinni lék Sævar Atli Magnússon allan leikinn þegar Lyngby tapaði fyrir Vejle, 2-0, í uppgjöri neðstu liðanna. Lyngby hefur aðeins unnið einn af fyrstu þrettán deildarleikjum sínum á tímabilinu og einungis skorað átta mörk.
Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira