Ein sú besta ólétt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2024 22:32 Nora Mørk í einum af fjölmörgum landsleikjum sínum. Slavko Midzor/Getty Images Norska handknattleikskonan Nora Mørk er ólétt. Hún hefur undanfarin ár verið ein albesta handknattleikskona heims. Faðirinn er sænski handknattleiksmaðurinn Jerry Tollbring en hann spilar með Füchse Berlín í Þýskalandi. Mørk greindi frá óléttunni á Instagram-síðu sinni þar sem hún og Tollbrying eru með sónarmynd ásamt því að klæðast derhúfum þar sem á stendur „Mamma“ og „Pabbi.“ View this post on Instagram A post shared by Nora Mørk (@noramrk_9) Þórir Hergeirsson stýrir Noregi í síðasta sinn á Evrópumótinu sem fram fer í desember. Það var vitað að Noregur yrði án Mørk á mótinu þar sem hún hefur verið að glíma við meiðsli frá því að Ólympíuleikunum lauk í ágúst. Þar áður hafði hún glímd við erfið meiðsli á HM á síðasta ári en sagði Þóri hreinlega ekki hversu alvarleg meiðslin væru. Verðandi arftaki Þóris, Ole Gustav Gjekstad, hefur þegar talað við Mørk og óskar henni innilega til hamingju. Hann vonast þó að skórnir séu ekki á leiðinni upp á hillu. „Það er fullt af leikmönnum sem koma sterkari til baka eftir að hafa verið óléttar. Við sjáum það í landsliðinu. Þetta eru gleðifréttir og við erum ánægð fyrir hennar hönd. Ég vona að við sjáum hana í bæði búning félagsliðs hennar sem og Noregs á nýjan leik en nú þarf hún að einbeita sér að öðrum hlutum,“ sagði Gjekstad í viðtali við VG. Mørk spilar í dag með Esbjerg í Danmörku og hefur gert frá árinu 2022. Hún hefur einnig spilað í Rúmeníu, Ungverjalandi og heimalandinu. Hún hefur unnið Meistaradeild Evrópu alls sex sinnum, fjöldan allan af landstitlum ásamt því að verða heimsmeistari tvívegis með Noregi og fimm sinnum Evrópumeistari. Norski handboltinn Barnalán Tengdar fréttir Þórir undrandi á hve slæm staðan var og hlífir leikmönnum Þórir Hergeirsson, fráfarandi landsliðsþjálfari Noregs í handbolta kvenna, segir það hafa komið sér á óvart hve háa upphæð norska félagið Vipers þurfti að greiða til að forða sér frá gjaldþroti á síðustu stundu. 23. október 2024 14:17 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira
Mørk greindi frá óléttunni á Instagram-síðu sinni þar sem hún og Tollbrying eru með sónarmynd ásamt því að klæðast derhúfum þar sem á stendur „Mamma“ og „Pabbi.“ View this post on Instagram A post shared by Nora Mørk (@noramrk_9) Þórir Hergeirsson stýrir Noregi í síðasta sinn á Evrópumótinu sem fram fer í desember. Það var vitað að Noregur yrði án Mørk á mótinu þar sem hún hefur verið að glíma við meiðsli frá því að Ólympíuleikunum lauk í ágúst. Þar áður hafði hún glímd við erfið meiðsli á HM á síðasta ári en sagði Þóri hreinlega ekki hversu alvarleg meiðslin væru. Verðandi arftaki Þóris, Ole Gustav Gjekstad, hefur þegar talað við Mørk og óskar henni innilega til hamingju. Hann vonast þó að skórnir séu ekki á leiðinni upp á hillu. „Það er fullt af leikmönnum sem koma sterkari til baka eftir að hafa verið óléttar. Við sjáum það í landsliðinu. Þetta eru gleðifréttir og við erum ánægð fyrir hennar hönd. Ég vona að við sjáum hana í bæði búning félagsliðs hennar sem og Noregs á nýjan leik en nú þarf hún að einbeita sér að öðrum hlutum,“ sagði Gjekstad í viðtali við VG. Mørk spilar í dag með Esbjerg í Danmörku og hefur gert frá árinu 2022. Hún hefur einnig spilað í Rúmeníu, Ungverjalandi og heimalandinu. Hún hefur unnið Meistaradeild Evrópu alls sex sinnum, fjöldan allan af landstitlum ásamt því að verða heimsmeistari tvívegis með Noregi og fimm sinnum Evrópumeistari.
Norski handboltinn Barnalán Tengdar fréttir Þórir undrandi á hve slæm staðan var og hlífir leikmönnum Þórir Hergeirsson, fráfarandi landsliðsþjálfari Noregs í handbolta kvenna, segir það hafa komið sér á óvart hve háa upphæð norska félagið Vipers þurfti að greiða til að forða sér frá gjaldþroti á síðustu stundu. 23. október 2024 14:17 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira
Þórir undrandi á hve slæm staðan var og hlífir leikmönnum Þórir Hergeirsson, fráfarandi landsliðsþjálfari Noregs í handbolta kvenna, segir það hafa komið sér á óvart hve háa upphæð norska félagið Vipers þurfti að greiða til að forða sér frá gjaldþroti á síðustu stundu. 23. október 2024 14:17