Aukning í ferðalögum til landsins Árni Sæberg skrifar 6. nóvember 2024 10:06 Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair. Vísir/Vilhelm Icelandair flutti 409 þúsund farþega í október, 12 prósent fleiri en á sama tíma í fyrra. Þar af voru 35 prósent á leið til Íslands, 17 prósent frá Íslandi, 42 prósent ferðuðust um Ísland og 6 prósent innan Íslands. Eftirspurn eftir ferðum til Íslands hefur aukist á nýjan leik eftir minni eftirspurn mánuðina á undan. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Icelandair um farþegatölur í október. Þar segir að sætanýting hafi verið 84,6 prósent, ein sú hæsta í októbermánuði. Stundvísi hafi verið 84,4 prósent og aukist um 4,2 prósentustig á milli ára. Það sem af er ári hafi Icelandair flutt yfir fjórar milljónir farþega, átta prósent fleiri en á sama tíma í fyrra. „Það er mjög ánægjulegt að sjá aukningu á ferðalögum til Íslands á ný og enn og aftur hvernig sveigjanleikinn í leiðakerfinu nýtist til þess að leggja áherslu á þá markaði þar sem eftirspurn er mest hverju sinni. Að sama skapi er mikill kraftur í ferðalögum Íslendinga með Icelandair en 11 prósent aukning var á markaðnum frá Íslandi á milli ára,“ er haft eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair. Stundvísi og sætanýting sé áfram góð auk þess sem viðskiptavinir haldi áfram að gefa félaginu háa einkunn í þjónustukönnunum. Sætanýting á Saga Premium hafi verið mjög góð í mánuðinum en varan hafi notið aukinna vinsælda að undanförnu. Leiguflugsstarfsemin hafi gengið mjög vel undanfarið og í október hafi verið sextíu prósent vöxtur í seldum blokktímum á milli ára, auk þess sem aukning hafi verið á tonnkílómetrum í fraktstarfseminni í fyrsta sinn í nokkra mánuði. Icelandair Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Kauphöllin Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Icelandair um farþegatölur í október. Þar segir að sætanýting hafi verið 84,6 prósent, ein sú hæsta í októbermánuði. Stundvísi hafi verið 84,4 prósent og aukist um 4,2 prósentustig á milli ára. Það sem af er ári hafi Icelandair flutt yfir fjórar milljónir farþega, átta prósent fleiri en á sama tíma í fyrra. „Það er mjög ánægjulegt að sjá aukningu á ferðalögum til Íslands á ný og enn og aftur hvernig sveigjanleikinn í leiðakerfinu nýtist til þess að leggja áherslu á þá markaði þar sem eftirspurn er mest hverju sinni. Að sama skapi er mikill kraftur í ferðalögum Íslendinga með Icelandair en 11 prósent aukning var á markaðnum frá Íslandi á milli ára,“ er haft eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair. Stundvísi og sætanýting sé áfram góð auk þess sem viðskiptavinir haldi áfram að gefa félaginu háa einkunn í þjónustukönnunum. Sætanýting á Saga Premium hafi verið mjög góð í mánuðinum en varan hafi notið aukinna vinsælda að undanförnu. Leiguflugsstarfsemin hafi gengið mjög vel undanfarið og í október hafi verið sextíu prósent vöxtur í seldum blokktímum á milli ára, auk þess sem aukning hafi verið á tonnkílómetrum í fraktstarfseminni í fyrsta sinn í nokkra mánuði.
Icelandair Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Kauphöllin Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Sjá meira