Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2024 09:02 Racheal Kundananji er dýrasta knattspyrnukona heims eftir að Bay FC keypti hana frá spænska félaginu Madrid CFF. Getty/Lyndsay Radnedge Knattspyrnukonan Racheal Kundananji er dýrasta knattspyrnukona heims og hún sýndi óvenjuleg og ótrúleg tilþrif í bandaríska kvennafótboltanum á dögunum. Í ljós kom að hún var að herma eftir götustrákum í Suður-Afríku. Kundananji er frá Sambíu en spilar með Bay FC í bandarísku NWSL deildinni. Hún kom til bandaríska liðsins í febrúar frá Madrid CFF á Spáni og var þá dýrasta knattspyrnukona heims enda kostaði hún 862 þúsund dollara eða meira en 118 milljónir króna. Kundananji er með fimm mörk og fjórar stoðsendingar í 21 leikjum á tímabilinu. Kundananji og félagar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með sigrinum á Houston Dash um síðustu helgi. Kundananji skoraði tvö mörk í leiknum en það voru þó önnur tilþrif hennar sem vöktu mesta athygli. Hún stóð þá á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Kundananji ræddi þetta uppátæki sitt við ESPN. „Ég var stundum að horfa á myndbönd frá Suður Afríku. Þetta voru leikir úr gettóunum þar sem þeir spila á velli þar sem er ekkert gras. Þeir taka upp á ýmsu í leikjum sinum,“ sagði Racheal Kundananji. „Ég apaði þetta eftir þeim og hugsaði mér að prófa þetta einn daginn. Ég sagði síðan liðsfélögunum mínum fyrir leikinn um helgina að ég ætlaði að gera þetta í þessum leik,“ sagði Kundananji. „Mig hafði lengi langað til að gera þetta ef við værum yfir í leik. Ég lét svo bara vaða,“ sagði Kundananji hlæjandi. View this post on Instagram A post shared by ESPN Africa (@espnafrica) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Kundananji er frá Sambíu en spilar með Bay FC í bandarísku NWSL deildinni. Hún kom til bandaríska liðsins í febrúar frá Madrid CFF á Spáni og var þá dýrasta knattspyrnukona heims enda kostaði hún 862 þúsund dollara eða meira en 118 milljónir króna. Kundananji er með fimm mörk og fjórar stoðsendingar í 21 leikjum á tímabilinu. Kundananji og félagar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með sigrinum á Houston Dash um síðustu helgi. Kundananji skoraði tvö mörk í leiknum en það voru þó önnur tilþrif hennar sem vöktu mesta athygli. Hún stóð þá á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Kundananji ræddi þetta uppátæki sitt við ESPN. „Ég var stundum að horfa á myndbönd frá Suður Afríku. Þetta voru leikir úr gettóunum þar sem þeir spila á velli þar sem er ekkert gras. Þeir taka upp á ýmsu í leikjum sinum,“ sagði Racheal Kundananji. „Ég apaði þetta eftir þeim og hugsaði mér að prófa þetta einn daginn. Ég sagði síðan liðsfélögunum mínum fyrir leikinn um helgina að ég ætlaði að gera þetta í þessum leik,“ sagði Kundananji. „Mig hafði lengi langað til að gera þetta ef við værum yfir í leik. Ég lét svo bara vaða,“ sagði Kundananji hlæjandi. View this post on Instagram A post shared by ESPN Africa (@espnafrica)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn