Fundurinn hófst klukkan 14:00 en upptöku frá honum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Ísland er í riðli með Hollandi, Þýskalandi og Úkraínu á EM. Riðill Íslendinga verður leikinn í Innsbruck í Austurríki. Tvö efstu liðin komast áfram í milliriðla.
Þetta er þriðja Evrópumótið sem Ísland tekur þátt á. Íslendingar voru einnig með á EM 2010 og 2012.