Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2024 22:11 Þegar Borce Ilievski þjálfaði ÍR þá spiluðu þeir í Seljaskóla en nú spila þeir í nýju íþróttahúsi í Mjóddinni. Vísir/Bára ÍR-ingar eru búnir að finna sér nýjan þjálfara og sá kannast vel við sig í herbúðum ÍR. Borce Ilievski er hættur með 1. deildarlið Fjölnis og tekur í staðinn við Bónus deildarliði ÍR. ÍR tilkynnti þetta á miðlum sínum í kvöld. Fjölnir hafði áður tilkynnt að þjálfarinn væri hættur störfum í Grafarvoginum. Borce mun taka við starfi Ísaks Mána Wium sem hætti skyndilega með liðið eftir sjöttu umferðina. Baldur Már Stefánsson, aðstoðarmaður Ísaks, stýrði ÍR til sigur í síðasta leik í Njarðvík en Breiðholtsliðið var þá búið að tapa sex fyrstu leikjum sinum. Fyrsti leikur Borce verður á móti Valsmönnum eftir landsleikjahlé. „Ég er virkilega ánægður að vera kominn aftur til ÍR. Það eru krefjandi leikir fram undan þar sem allir þurfa að leggjast á eitt til að snúa gengi liðsins við. Síðasti leikur á móti Njarðvík var góður og vonandi náum við að byggja á því áfram. Ég vil hvetja alla til að mæta á næstu leiki því öflugur stuðningur úr stúkunni er ómetanlegur – Áfram ÍR,“ sagði Borce við miðla ÍR. Borce þjálfaði ÍR í sex ár frá 2015 til 2021 en hápunkturinn var þegar hann fór með liðið alla leið í lokaúrslitin vorið 2019. Hann hefur þjálfað Fjölni frá árinu 2022. Borce hefur þjálfað á Íslandi frá árinu 2006 en hann hefur einnig þjálfað KFÍ, Tindastóls, Bolungarvík og Breiðabliki. Hákon Örn, fyrirliði ÍR, þekkir vel til Borche og hlakkar til samstarfsins: „Ég er virkilega ánægður fyrir hönd félagsins að fá Borche aftur til liðs við okkur en ég sjálfur lék undir hans stjórn um árabil og áttum við frábæran tíma þá. Ég er sannfærður um að endurkoma Borche muni styrkja okkur í baráttunni sem er framundan,“ sagði Hákon. Bónus-deild karla ÍR Mest lesið „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Borce Ilievski er hættur með 1. deildarlið Fjölnis og tekur í staðinn við Bónus deildarliði ÍR. ÍR tilkynnti þetta á miðlum sínum í kvöld. Fjölnir hafði áður tilkynnt að þjálfarinn væri hættur störfum í Grafarvoginum. Borce mun taka við starfi Ísaks Mána Wium sem hætti skyndilega með liðið eftir sjöttu umferðina. Baldur Már Stefánsson, aðstoðarmaður Ísaks, stýrði ÍR til sigur í síðasta leik í Njarðvík en Breiðholtsliðið var þá búið að tapa sex fyrstu leikjum sinum. Fyrsti leikur Borce verður á móti Valsmönnum eftir landsleikjahlé. „Ég er virkilega ánægður að vera kominn aftur til ÍR. Það eru krefjandi leikir fram undan þar sem allir þurfa að leggjast á eitt til að snúa gengi liðsins við. Síðasti leikur á móti Njarðvík var góður og vonandi náum við að byggja á því áfram. Ég vil hvetja alla til að mæta á næstu leiki því öflugur stuðningur úr stúkunni er ómetanlegur – Áfram ÍR,“ sagði Borce við miðla ÍR. Borce þjálfaði ÍR í sex ár frá 2015 til 2021 en hápunkturinn var þegar hann fór með liðið alla leið í lokaúrslitin vorið 2019. Hann hefur þjálfað Fjölni frá árinu 2022. Borce hefur þjálfað á Íslandi frá árinu 2006 en hann hefur einnig þjálfað KFÍ, Tindastóls, Bolungarvík og Breiðabliki. Hákon Örn, fyrirliði ÍR, þekkir vel til Borche og hlakkar til samstarfsins: „Ég er virkilega ánægður fyrir hönd félagsins að fá Borche aftur til liðs við okkur en ég sjálfur lék undir hans stjórn um árabil og áttum við frábæran tíma þá. Ég er sannfærður um að endurkoma Borche muni styrkja okkur í baráttunni sem er framundan,“ sagði Hákon.
Bónus-deild karla ÍR Mest lesið „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira