Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Sindri Sverrisson skrifar 19. nóvember 2024 11:52 Mennirnir á myndinni eru allir í 35 manna hópi Snorra Steins Guðjónssonar, enda voru þeir í hópnum í sigrinum gegn Bosníu í Laugardalshöll á dögunum. vísir/Anton Sex nýliðar eru á 35 manna lista sem landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið yfir menn sem leyfilegir verða á HM í handbolta í Króatíu í janúar. Snorri mun svo velja af þessum lista í 18 manna hóp sem fer á HM en landsliðið kemur saman til æfinga á Íslandi 2. janúar. Það heldur svo til Svíþjóðar og spilar tvo vináttulandsleiki við Svía, 9. og 11. janúar, áður en strákarnir okkar fara til Króatíu og hefja HM. Þar er Ísland í riðli með Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóveníu og byrjar á leik við Grænhöfðaeyjar 16. janúar. Á meðal þeirra sex leikmanna í hópnum sem ekki hafa spilað A-landsleik er markvörðurinn Ísak Steinsson, sem búið hefur í Noregi nánast alla ævi og leikur með Drammen, en hann hefur verið markvörður íslenska U20-landsliðsins. Dagur Gautason, Reynir Stefánsson, Birgir Már Birgisson, Jóhannes Berg Andrason og Tjörvi Týr Gíslason eru einnig í hópnum en bíða þess að spila sinn fyrsta A-landsleik. Allir leikmenn sem voru með á Evrópumótinu í janúar eru í 35 manna hópnum en hópinn má sjá hér að neðan. Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (52/3) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (273/24) Daníel Freyr Andrésson, FH (2/0) Ísak Steinsson, Drammen (0/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisla Plock (60/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Veszprém (118/401) Dagur Gautason, ÖIF Arendal (0/0) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (16/41) Stiven Tobar Valencia, Benfica (17/18) Vinstri skytta: Andri Már Rúnarsson, Leipzig (2/0) Aron Pálmarsson, Veszprém (177/674) Daníel Þór Ingason, Bailingen Weilstetten (39/11) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (21/24) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (79/183) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto (5/10) Leikstjórnendur: Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad (3/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (62/139) Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest (35/50) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (86/146) Reynir Stefánsson, Fram (0/0) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Rhein-Neckar Löwen (2/0) Kristján Örn Kristjánsson, Skandeborg (33/61) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (88/317) Teitur Örn Einarsson, Vfl Gummersbach (36/36) Viggó Kristjánsson, Leipzig (59/165) Hægra horn: Birgir Már Birgisson, FH (0/0) Jóhannes Berg Andrason, FH (0/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (42/130) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (76/214) Línumenn og vörn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (100/101) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (14/5) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (50/109) Sveinn Jóhannsson, Kolstad (14/24) Tjörvi Týr Gíslason, Bergischer (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (92/36) HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins Sport „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Snorri mun svo velja af þessum lista í 18 manna hóp sem fer á HM en landsliðið kemur saman til æfinga á Íslandi 2. janúar. Það heldur svo til Svíþjóðar og spilar tvo vináttulandsleiki við Svía, 9. og 11. janúar, áður en strákarnir okkar fara til Króatíu og hefja HM. Þar er Ísland í riðli með Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóveníu og byrjar á leik við Grænhöfðaeyjar 16. janúar. Á meðal þeirra sex leikmanna í hópnum sem ekki hafa spilað A-landsleik er markvörðurinn Ísak Steinsson, sem búið hefur í Noregi nánast alla ævi og leikur með Drammen, en hann hefur verið markvörður íslenska U20-landsliðsins. Dagur Gautason, Reynir Stefánsson, Birgir Már Birgisson, Jóhannes Berg Andrason og Tjörvi Týr Gíslason eru einnig í hópnum en bíða þess að spila sinn fyrsta A-landsleik. Allir leikmenn sem voru með á Evrópumótinu í janúar eru í 35 manna hópnum en hópinn má sjá hér að neðan. Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (52/3) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (273/24) Daníel Freyr Andrésson, FH (2/0) Ísak Steinsson, Drammen (0/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisla Plock (60/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Veszprém (118/401) Dagur Gautason, ÖIF Arendal (0/0) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (16/41) Stiven Tobar Valencia, Benfica (17/18) Vinstri skytta: Andri Már Rúnarsson, Leipzig (2/0) Aron Pálmarsson, Veszprém (177/674) Daníel Þór Ingason, Bailingen Weilstetten (39/11) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (21/24) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (79/183) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto (5/10) Leikstjórnendur: Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad (3/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (62/139) Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest (35/50) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (86/146) Reynir Stefánsson, Fram (0/0) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Rhein-Neckar Löwen (2/0) Kristján Örn Kristjánsson, Skandeborg (33/61) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (88/317) Teitur Örn Einarsson, Vfl Gummersbach (36/36) Viggó Kristjánsson, Leipzig (59/165) Hægra horn: Birgir Már Birgisson, FH (0/0) Jóhannes Berg Andrason, FH (0/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (42/130) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (76/214) Línumenn og vörn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (100/101) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (14/5) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (50/109) Sveinn Jóhannsson, Kolstad (14/24) Tjörvi Týr Gíslason, Bergischer (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (92/36)
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins Sport „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira