Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Stefán Árni Pálsson skrifar 21. nóvember 2024 09:32 Baldur og Bjarni eru saman í ÍR, feðgar. Pabbinn þjálfarinn og sonurinn sá markahæsti. Vísir/Bjarni Hann er sonur þjálfarans, fæddur árið 2007 en er markahæsti leikmaðurinn í efstu deild í handbolta hér á landi. Baldur Fritz Bjarnason ætlar sér alla leið. Baldur er leikmaður ÍR og þegar níu umferðir voru búnar í Olís-deild karla var hann með 8,8 mörk að meðaltali í leik, meira en allir aðrir í deildinni. Baldur er eins og margir vita sonur þjálfara ÍR-liðsins Bjarna Fritzsonar. Bjarni, faðir hans, var sjálfur markakóngur deildarinnar á sínum tíma. Bjarni varð markakóngur tímabilið 2011-12 þegar hann skoraði 163 mörk eða 7,7 mörk í leik fyrir lið Akureyrar. „Ég hef trú á sjálfum mér og hef verið að leggja inn mikla vinnu,“ segir Baldur en hann lék í næstefstu deild á síðasta tímabili og var partur af ÍR-liðinu sem komst upp í efstu deild síðasta vor. „Svo þegar leið á tímabilið þá bætti maður sig og þá jókst hlutverkið. Ég stefni alla leið á toppinn í handbolta en er að reyna að pæla ekkert svo mikið í því núna, bara einn dagur í einu. Það hefur alltaf verið draumur að komast út í atvinnumennskuna,“ segir Baldur. Fékk smá í magann „Þetta er bara stór hópur hjá okkur sem er að koma inn. Strákar sem eru fæddir árið 2007 og 2006. Þeir eru að fá ótrúlega stórt hlutverk og í sumar, þegar við náðum kannski ekki að sækja þá leikmenn sem við vildum þá viðurkenni ég það að ég fékk aðeins fyrir hjartað og hugsaði, ó nei þetta verður erfitt,“ segir Bjarni. Bjarni er höfundur barnabókanna um Orra Óstöðvandi en sagan af því hvernig sá karakter varð til tengist einmitt Baldri. „Það var í raun og veru Baldur sem fékk hugmyndina af Orra Óstöðvandi. Ég bjó til sjálfstyrkingarbók og Baldur las hana, nema hann las bara fyrstu fimm blaðsíðurnar og síðan hætti hann því honum fannst hún ekkert sérstaklega skemmtileg,“ segir Bjarni og hlær. Rætt var við þá feðga í Sportpakkanum á Stöð 2 í vikunni. Handbolti Olís-deild karla ÍR Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Baldur er leikmaður ÍR og þegar níu umferðir voru búnar í Olís-deild karla var hann með 8,8 mörk að meðaltali í leik, meira en allir aðrir í deildinni. Baldur er eins og margir vita sonur þjálfara ÍR-liðsins Bjarna Fritzsonar. Bjarni, faðir hans, var sjálfur markakóngur deildarinnar á sínum tíma. Bjarni varð markakóngur tímabilið 2011-12 þegar hann skoraði 163 mörk eða 7,7 mörk í leik fyrir lið Akureyrar. „Ég hef trú á sjálfum mér og hef verið að leggja inn mikla vinnu,“ segir Baldur en hann lék í næstefstu deild á síðasta tímabili og var partur af ÍR-liðinu sem komst upp í efstu deild síðasta vor. „Svo þegar leið á tímabilið þá bætti maður sig og þá jókst hlutverkið. Ég stefni alla leið á toppinn í handbolta en er að reyna að pæla ekkert svo mikið í því núna, bara einn dagur í einu. Það hefur alltaf verið draumur að komast út í atvinnumennskuna,“ segir Baldur. Fékk smá í magann „Þetta er bara stór hópur hjá okkur sem er að koma inn. Strákar sem eru fæddir árið 2007 og 2006. Þeir eru að fá ótrúlega stórt hlutverk og í sumar, þegar við náðum kannski ekki að sækja þá leikmenn sem við vildum þá viðurkenni ég það að ég fékk aðeins fyrir hjartað og hugsaði, ó nei þetta verður erfitt,“ segir Bjarni. Bjarni er höfundur barnabókanna um Orra Óstöðvandi en sagan af því hvernig sá karakter varð til tengist einmitt Baldri. „Það var í raun og veru Baldur sem fékk hugmyndina af Orra Óstöðvandi. Ég bjó til sjálfstyrkingarbók og Baldur las hana, nema hann las bara fyrstu fimm blaðsíðurnar og síðan hætti hann því honum fannst hún ekkert sérstaklega skemmtileg,“ segir Bjarni og hlær. Rætt var við þá feðga í Sportpakkanum á Stöð 2 í vikunni.
Handbolti Olís-deild karla ÍR Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira