Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Sunna Sæmundsdóttir skrifar 21. nóvember 2024 18:02 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Hraun gleypti bílastæði Bláa lónsins í dag og rann yfir Njarðvíkuræð. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sjáum við magnaðar myndir af gosinu sem hófst skyndilega í gær og verðum í beinni frá gosstöðvum. Þá mætir Kristín Jónsdóttir eldfjallafræðingur í myndver og fer yfir stöðu gossins og líklega þróun auk þess sem við verðum í beinni frá samhæfingarmiðstöð almannavarna sem nú starfar á neyðarstigi. Í kvöldfréttum verður einnig kafað í pólitíkina. Við rýnum í glænýja könnun Maskínu og ræðum við stjórnmálafræðing nú þegar einungis níu dagar eru í kosningar. Auk þess heyrum við í skólastjórnendum Verkmenntaskólans á Akureyri sem segjast hafa vísað formanni Miðflokksins á dyr vegna ósæmilegrar framgöngu. Þar krotaði Sigmundur Davíð á myndir af frambjóðendum annars flokks. Við athugum hvað viðkomandi frambjóðanda finnst um það. Auk þess verðum við í beinni frá Kringlunni þar sem opnunarhóf stendur yfir. Verið er að opna nokkrar verslanir sem urðu illa úti í brunanum í sumar og hafa verið lokaðar síðan. Í Sportpakkanum heyrum við í kvennalandsliðinu í handbolta sem er haldið út á Evrópumót og í Íslandi í dag kynnir Vala Matt sér ódýrar jólaskreytingar og vegglit ársins. Klippa: Kvöldfréttir 21. nóvember 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira
Þá mætir Kristín Jónsdóttir eldfjallafræðingur í myndver og fer yfir stöðu gossins og líklega þróun auk þess sem við verðum í beinni frá samhæfingarmiðstöð almannavarna sem nú starfar á neyðarstigi. Í kvöldfréttum verður einnig kafað í pólitíkina. Við rýnum í glænýja könnun Maskínu og ræðum við stjórnmálafræðing nú þegar einungis níu dagar eru í kosningar. Auk þess heyrum við í skólastjórnendum Verkmenntaskólans á Akureyri sem segjast hafa vísað formanni Miðflokksins á dyr vegna ósæmilegrar framgöngu. Þar krotaði Sigmundur Davíð á myndir af frambjóðendum annars flokks. Við athugum hvað viðkomandi frambjóðanda finnst um það. Auk þess verðum við í beinni frá Kringlunni þar sem opnunarhóf stendur yfir. Verið er að opna nokkrar verslanir sem urðu illa úti í brunanum í sumar og hafa verið lokaðar síðan. Í Sportpakkanum heyrum við í kvennalandsliðinu í handbolta sem er haldið út á Evrópumót og í Íslandi í dag kynnir Vala Matt sér ódýrar jólaskreytingar og vegglit ársins. Klippa: Kvöldfréttir 21. nóvember 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira