Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson skrifar 22. nóvember 2024 07:30 Núna eru sumar búðir með útsölu sem kallast:Svartir föstudagar. Þar getur þú sparað pening. Núna vilja íslensk stjórnvöldloka réttinda-gæslu fatlaðs fólks. Þá spara stjórnvöld pening. Þess vegna segir sumt fólkað stjórnvöld bjóði upp áSvarta föstudaga. Hér er texti á auðlesnu málium það sem stjórnvöld eru að gera: Hvað er að gerast? Á Íslandi er margt fólksem vinnur fyrir fatlað fólk. Til dæmis er skrifstofasem passar upp á öryggiog réttindi fatlaðs fólks. Þessi skrifstofa er mikilvægfyrir Ísland. Þessi skrifstofa kallast:Réttinda-gæsla fatlaðs fólks. Nú vilja stjórnvöld á Íslandiloka réttinda-gæslunni. Stjórnvöld á Íslandieru ekki búin að láta fatlað fólk vitahvað mun gerastþegar réttinda-gæslan lokar. Þetta er hræðilegtfyrir Ísland. Margt fólk mótmælir þessu,bæði fatlað fólk og ófatlað fólk. Einn hópur fatlaðs fólks segir:Þetta er mjög alvarlegt mál. Þessi hópur er félagmeð fötluðu fólkisem er með þroskahömlunog skyldar fatlanir.Þetta félag heitir Átak. Átak berst fyrir þvíað fatlað fólk eigi gott líf. Án réttinda-gæslu er það erfiðara. Hvað þarf að gera? Átak krefst þess að: ● Stjórnvöld leysi málið STRAX. ● Stjórnvöld láti fatlað fólk vita STRAXhvernig þau ætla að leysa málið. Stjórnvöld mega ekki taka ákvarðanirum öryggi og réttindifatlaðs fólkssem gera líf fatlaðs fólksflóknara og erfiðaraen það er í dag. Það brýtur samning Sameinuðu þjóðanna. Skilaboð frá Átaki: Mannréttindi fatlaðs fólks skipta máli. EKKERT UM OKKUR ÁN OKKAR! Höfundur er formaður Átaks Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Málefni fatlaðs fólks Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Staðreyndir eða „mér finnst“ Birta Karen Tryggvadóttir Skoðun Hvað ef ég hjóla bara í vinnuna? Eiríkur Búi Halldórsson Skoðun Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Í skugga kerfis sem brást! Harpa Hildiberg Böðvarsdóttir Skoðun Frídagar í klemmu Jón Júlíus Karlsson Skoðun Fasteignaviðskipti – tímabært að endurskoða leikreglurnar? Hlynur Júlísson Skoðun Palestína er að verja sig, ekki öfugt Stefán Guðbrandsson Skoðun Lýðræði á ystu nöf: Hver er afstaða unga fólksins? Jonas Hammer Skoðun Fjármagna áfram hernað Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli tvö: Eiskrandi kröfur Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Palestína er að verja sig, ekki öfugt Stefán Guðbrandsson skrifar Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson skrifar Skoðun Lýðræði á ystu nöf: Hver er afstaða unga fólksins? Jonas Hammer skrifar Skoðun Hvað ef ég hjóla bara í vinnuna? Eiríkur Búi Halldórsson skrifar Skoðun Litlu ljósin á Gaza Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Staðreyndir eða „mér finnst“ Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Skoðun Fjármagna áfram hernað Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frídagar í klemmu Jón Júlíus Karlsson skrifar Skoðun Fasteignaviðskipti – tímabært að endurskoða leikreglurnar? Hlynur Júlísson skrifar Skoðun Í skugga kerfis sem brást! Harpa Hildiberg Böðvarsdóttir skrifar Skoðun Jöfn vernd fyrir öll börn í veröldinni Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Helför Palestínumanna í beinni útsendingu – viljum við vera samsek? Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Byggð í Norðvesturkjördæmi: lífæð framtíðar Íslands Ragnar Rögnvaldsson skrifar Skoðun Hverju hef ég stjórn á? Álfheiður Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Metnaður eða metnaðarleysi? Sumarrós Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Þetta er allt í vinnslu“ María Pétursdóttir skrifar Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir skrifar Skoðun Iðnaðarstefna – stökkpallur inn í næsta hagvaxtarskeið Sigurður Hannesson skrifar Skoðun Hættum að bregðast íslensku hryssunni Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Áður en það verður of seint María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson skrifar Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Núna eru sumar búðir með útsölu sem kallast:Svartir föstudagar. Þar getur þú sparað pening. Núna vilja íslensk stjórnvöldloka réttinda-gæslu fatlaðs fólks. Þá spara stjórnvöld pening. Þess vegna segir sumt fólkað stjórnvöld bjóði upp áSvarta föstudaga. Hér er texti á auðlesnu málium það sem stjórnvöld eru að gera: Hvað er að gerast? Á Íslandi er margt fólksem vinnur fyrir fatlað fólk. Til dæmis er skrifstofasem passar upp á öryggiog réttindi fatlaðs fólks. Þessi skrifstofa er mikilvægfyrir Ísland. Þessi skrifstofa kallast:Réttinda-gæsla fatlaðs fólks. Nú vilja stjórnvöld á Íslandiloka réttinda-gæslunni. Stjórnvöld á Íslandieru ekki búin að láta fatlað fólk vitahvað mun gerastþegar réttinda-gæslan lokar. Þetta er hræðilegtfyrir Ísland. Margt fólk mótmælir þessu,bæði fatlað fólk og ófatlað fólk. Einn hópur fatlaðs fólks segir:Þetta er mjög alvarlegt mál. Þessi hópur er félagmeð fötluðu fólkisem er með þroskahömlunog skyldar fatlanir.Þetta félag heitir Átak. Átak berst fyrir þvíað fatlað fólk eigi gott líf. Án réttinda-gæslu er það erfiðara. Hvað þarf að gera? Átak krefst þess að: ● Stjórnvöld leysi málið STRAX. ● Stjórnvöld láti fatlað fólk vita STRAXhvernig þau ætla að leysa málið. Stjórnvöld mega ekki taka ákvarðanirum öryggi og réttindifatlaðs fólkssem gera líf fatlaðs fólksflóknara og erfiðaraen það er í dag. Það brýtur samning Sameinuðu þjóðanna. Skilaboð frá Átaki: Mannréttindi fatlaðs fólks skipta máli. EKKERT UM OKKUR ÁN OKKAR! Höfundur er formaður Átaks
Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun
Skoðun Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar
Skoðun Helför Palestínumanna í beinni útsendingu – viljum við vera samsek? Ólafur Ingólfsson skrifar
Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir skrifar
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun