Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Jón Ísak Ragnarsson skrifar 23. nóvember 2024 18:25 Hraun rennur nú meðfram varnargörðunum og hefur náð hæð þeirra á köflum. HS Orka HS Orka biður viðskiptavini sína á Suðurnesjum um að vera undir það búin að eldgosið við Grindavík gæti haft áhrif á afhendingu á heitu vatni. Íbúar eru hvattir til að fara sparlega með heita vatnið og halda varma inn í húsum með því að hafa glugga lokaða. Í tilkynningu segir að heitavatnsnotkun á Suðurnesjum hafi aldrei verið jafnmikil á þessum árstíma og hún er nú, meðal annars vegna þess hvað byggðin hefur stækka. Heitavatnsframleiðslan í Svartsengi sé undir miklu álagi við þær aðstæður sem nú eru, og þær gætu breyst fljótlega og heitt vatn mögulega hætt að berast frá Svartsengi. Hraunið náð varnargörðum á köflum Þá segir að staðan sé þannig að hraun renni meðfram varnargörðum við Svartsengi og Bláa lónið. Hraungarðurinn hækki við þær aðstæður og hafi nú náð hæð varnargarðanna á köflum. Nú sé unnið að því að hækka varnargarða og undirbúa hraunkælingar við þá. Auk þess sé unnið að því að byrgja þann hluta Njarðvíkuræðar sem liggur innan varnargarða með sama hætti og lögnin er varin fyrir utan varnargarða. „Vel er fylgst með ástandi lagnarinnar og allar mælingar benda til þess að hraunflæði hafi enn sem komið er ekki haft áhrif og afhendingargetan því óskert. Eldgosið hefur því ekki haft teljandi áhrif á afhendingu á heitu vatni, köldu vatni eða rafmagni til sveitarfélaganna á Suðurnesjum og standa vonir til að svo verði áfram.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Orkumál Grindavík Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
Í tilkynningu segir að heitavatnsnotkun á Suðurnesjum hafi aldrei verið jafnmikil á þessum árstíma og hún er nú, meðal annars vegna þess hvað byggðin hefur stækka. Heitavatnsframleiðslan í Svartsengi sé undir miklu álagi við þær aðstæður sem nú eru, og þær gætu breyst fljótlega og heitt vatn mögulega hætt að berast frá Svartsengi. Hraunið náð varnargörðum á köflum Þá segir að staðan sé þannig að hraun renni meðfram varnargörðum við Svartsengi og Bláa lónið. Hraungarðurinn hækki við þær aðstæður og hafi nú náð hæð varnargarðanna á köflum. Nú sé unnið að því að hækka varnargarða og undirbúa hraunkælingar við þá. Auk þess sé unnið að því að byrgja þann hluta Njarðvíkuræðar sem liggur innan varnargarða með sama hætti og lögnin er varin fyrir utan varnargarða. „Vel er fylgst með ástandi lagnarinnar og allar mælingar benda til þess að hraunflæði hafi enn sem komið er ekki haft áhrif og afhendingargetan því óskert. Eldgosið hefur því ekki haft teljandi áhrif á afhendingu á heitu vatni, köldu vatni eða rafmagni til sveitarfélaganna á Suðurnesjum og standa vonir til að svo verði áfram.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Orkumál Grindavík Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira