Hver er munurinn á Viðreisn og Samfylkingu? Soffía Svanhvít Árnadóttir skrifar 25. nóvember 2024 13:51 Svarið er einfalt: Viðreisn er ekki jafnaðarflokkur. Samfylkingin er jafnaðarflokkur og tilheyrir alþjóðahreyfingu sósíaldemókrata, sem hafa byggt upp farsælustu samfélög heims á Norðurlöndum. Þar er góð heilbrigðisþjónusta og menntun aðgengileg öllum og sterk velferð og kraftmikil verðmætasköpun fara hönd í hönd. Jafnaðarfólk er sammála um að það á ekki að skipta máli hverra manna þú ert – við eigum öll skilið jöfn tækifæri og réttindi. En við höfum líka ákveðnum skyldum að gegna hvert við annað. Viðreisn er hægriflokkur sem klofnaði út úr Sjálfstæðisflokki árið 2016, og formaðurinn var áður varaformaður Sjálfstæðisflokks. Hægriflokkar eins og Viðreisn líta til dæmis á einkavæðingu skóla og í heilbrigðiskerfinu sem góða lausn við vandanum sem ríkisstjórnir síðustu kjörtímabila hafa skapað með því að grafa undan opinberri þjónustu. Mörg dæmi eru um að einkavæðing á grunnþjónustu auki kostnað fyrir almenning og ýti undir ójöfnuð. Þá hefur komið fram að Viðreisn vill ekki gera breytingar á skattkerfinu svo allra tekjuhæsta fólkið borgi hlutfallslega sama skatt og við hin. Þarna stefna Samfylking og Viðreisn í gjörólíka átt. Því er mikilvægt að vanda valið. Verður það Samfylkingin eða Viðreisn sem fær umboð til að leiða næstu ríkisstjórn? Höfundur er nemi í félagsráðgjöf og leikskólastarfsmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Viðreisn Samfylkingin Mest lesið Áskorun til Þjóðkirkjunnar Skírnir Garðarsson Skoðun 30 milljarðar í útsvar en engin rödd í kosningum Róbert Ragnarsson Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir Skoðun Ekki hluti af OKKAR Evrópu! Margrét Kristmannsdóttir Skoðun Er aukin atvinnuþátttaka kostnaður fyrir samfélagið? Gunnlaugur Már Briem Skoðun Kjarninn í vörninni fyrir hagsmunum Íslands Þórður Snær Júlíusson Skoðun Er Ísland enn fullvalda? Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verðbólguna? Sigrún Brynjarsdóttir Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Þegar framtíðin hverfur Ingrid Kuhlman Skoðun Skoðun Skoðun Nvidia, Bitcoin og gamla varnarliðið: Hvað bíður Íslands? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ekki hluti af OKKAR Evrópu! Margrét Kristmannsdóttir skrifar Skoðun Mikil aukning í unglingadrykkju – eða hvað? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Er aukin atvinnuþátttaka kostnaður fyrir samfélagið? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar Skoðun 30 milljarðar í útsvar en engin rödd í kosningum Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Vaxtaokrið Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Er Ísland enn fullvalda? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Ó, Reykjavík Ari Allansson skrifar Skoðun Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verðbólguna? Sigrún Brynjarsdóttir skrifar Skoðun Leggðu íslenskunni lið Hópur stjórnarmanna Almannaróms skrifar Skoðun Þegar framtíðin hverfur Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Upplýsingar, afþreying og ógnir á Netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Samráð óskast: fjölmenningarstefna Reykjavíkurborgar Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns skrifar Skoðun Kjarninn í vörninni fyrir hagsmunum Íslands Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Til hamingju Ísland Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Vestfirðir til þjónustu reiðubúnir Þorsteinn Másson skrifar Skoðun Enn hækka fasteignaskattar í Reykjanesbæ Margrét Sanders skrifar Skoðun Áskorun til Þjóðkirkjunnar Skírnir Garðarsson skrifar Skoðun Samkennd án landamæra Guðrún Helga Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Réttindalaus rafmagnsvinna ógnar öryggi og dregur úr trausti Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Fjölmenning er ekki áskorun, hún er fjárfesting Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat á ís Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jenný Árnadóttir skrifar Skoðun Starfslok vegna kennitölu: tímaskekkja sem flýtir öldrun Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Aukinn stuðningur við leigjendur í Reykjavík Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Frelsi frá kynhlutverkum: innsýn sem breytir samböndum Þórdís Filipsdóttir skrifar Skoðun Brýtur innviðaráðherra lög? Örvar Marteinsson skrifar Skoðun The Thing og íslenska Tryggvi Pétur Brynjarsson skrifar Sjá meira
Svarið er einfalt: Viðreisn er ekki jafnaðarflokkur. Samfylkingin er jafnaðarflokkur og tilheyrir alþjóðahreyfingu sósíaldemókrata, sem hafa byggt upp farsælustu samfélög heims á Norðurlöndum. Þar er góð heilbrigðisþjónusta og menntun aðgengileg öllum og sterk velferð og kraftmikil verðmætasköpun fara hönd í hönd. Jafnaðarfólk er sammála um að það á ekki að skipta máli hverra manna þú ert – við eigum öll skilið jöfn tækifæri og réttindi. En við höfum líka ákveðnum skyldum að gegna hvert við annað. Viðreisn er hægriflokkur sem klofnaði út úr Sjálfstæðisflokki árið 2016, og formaðurinn var áður varaformaður Sjálfstæðisflokks. Hægriflokkar eins og Viðreisn líta til dæmis á einkavæðingu skóla og í heilbrigðiskerfinu sem góða lausn við vandanum sem ríkisstjórnir síðustu kjörtímabila hafa skapað með því að grafa undan opinberri þjónustu. Mörg dæmi eru um að einkavæðing á grunnþjónustu auki kostnað fyrir almenning og ýti undir ójöfnuð. Þá hefur komið fram að Viðreisn vill ekki gera breytingar á skattkerfinu svo allra tekjuhæsta fólkið borgi hlutfallslega sama skatt og við hin. Þarna stefna Samfylking og Viðreisn í gjörólíka átt. Því er mikilvægt að vanda valið. Verður það Samfylkingin eða Viðreisn sem fær umboð til að leiða næstu ríkisstjórn? Höfundur er nemi í félagsráðgjöf og leikskólastarfsmaður.
Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir Skoðun
Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun
Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar
Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar
Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar
Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir Skoðun
Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun