Porto lagði Val í Portúgal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2024 21:31 Þorsteinn Leó Gunnarsson í hrömmum Alexanders Peterssonar. vísir/Anton Brink Valsmenn máttu þola átta marka tap gegn Porto ytra í Evrópudeild karla í handbolta, lokatölur 37-29. Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu í liði Porto sem átti í talsverðum vandræðum með Valsara framan af leik. Til að mynda voru gestirnir frá Hlíðarenda tveimur mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 17-19. Ricado Brandao's technique 😍 @fcporto #ehfel #elm pic.twitter.com/pjoWMo0SG2— EHF European League (@ehfel_official) November 26, 2024 Sóknarleikur Vals var hins vegar hvorki fugl né fiskur í síðari hálfleik og gekk Porto á lagið. Miguel Oliveira var þeirra besti maður með fimm mörk og jafn margar stoðsendingar. Í liði Vals var Úlfar Páll Monsi markahæstur með sex mörk og eina stoðsendingu. Agnar Smári Jónsson skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar. When you level up and try out your new capacities 🆙⚡️ #ehfel #elm #allin #handbold #handball pic.twitter.com/zN2pHX0hjT— EHF European League (@ehfel_official) November 26, 2024 Í hinum leik riðilsins tapaði Íslendingalið Melsungen með tveggja marka mun gegn Vardar á útivelli, lokatölur 32-30. Arnar Freyr Arnarsson skoraði tvö mörk á meðan Elvar Örn Jónsson skoraði eitt og lagði upp annað. Melsungen vinnur F-riðilinn með 10 stig, Porto endar í 2. sæit með sjö stig, Vardar þar á eftir með þrjú og Valur á botninum með tvö stig. Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði þrjú mörk þegar Bjerringbro-Silkeborg gerði jafntefli við Górnik Zabrze frá Póllandi í B-riðli, lokatölur 25-25. Guðmundur Bragi og félagar enda því riðlakeppnina í 3. sæti með fimm stig. Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sjá meira
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu í liði Porto sem átti í talsverðum vandræðum með Valsara framan af leik. Til að mynda voru gestirnir frá Hlíðarenda tveimur mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 17-19. Ricado Brandao's technique 😍 @fcporto #ehfel #elm pic.twitter.com/pjoWMo0SG2— EHF European League (@ehfel_official) November 26, 2024 Sóknarleikur Vals var hins vegar hvorki fugl né fiskur í síðari hálfleik og gekk Porto á lagið. Miguel Oliveira var þeirra besti maður með fimm mörk og jafn margar stoðsendingar. Í liði Vals var Úlfar Páll Monsi markahæstur með sex mörk og eina stoðsendingu. Agnar Smári Jónsson skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar. When you level up and try out your new capacities 🆙⚡️ #ehfel #elm #allin #handbold #handball pic.twitter.com/zN2pHX0hjT— EHF European League (@ehfel_official) November 26, 2024 Í hinum leik riðilsins tapaði Íslendingalið Melsungen með tveggja marka mun gegn Vardar á útivelli, lokatölur 32-30. Arnar Freyr Arnarsson skoraði tvö mörk á meðan Elvar Örn Jónsson skoraði eitt og lagði upp annað. Melsungen vinnur F-riðilinn með 10 stig, Porto endar í 2. sæit með sjö stig, Vardar þar á eftir með þrjú og Valur á botninum með tvö stig. Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði þrjú mörk þegar Bjerringbro-Silkeborg gerði jafntefli við Górnik Zabrze frá Póllandi í B-riðli, lokatölur 25-25. Guðmundur Bragi og félagar enda því riðlakeppnina í 3. sæti með fimm stig.
Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sjá meira