Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2024 09:42 Dagur Dan Þórhallsson og félagar í Orlando City eru úr leik. Getty/Rich von Biberstein Íslendingaliðið Orlando City er úr leik í úrslitakeppni MLS deildarinnar eftir tap í undanúrslitaleiknum í nótt. Orlando City tapaði 1-0 fyrir New York Red Bulls sem mætir Los Angeles Galaxy í leiknum um bandaríska meistaratitilinn. Galaxy vann 1-0 sigur á Seattle Sounders í hinum undanúrslitaleiknum. Dagur Dan Þórhallsson var í byrjunarliði Orlando City en var tekinn af velli á 61. mínútu leiksins. Þá var staðan orðin 1-0 fyrir New York liðið sem skoraði eftir aðeins tveggja mínútna leik í seinni hálfleik. Andres Reyes skallaði þá inn aukaspyrnu frá John Tolkin. Orlando City var mun meira með boltann í leiknum en tókst ekki að skapa sér mikið þrátt fyrir það. Liðið var bara með 0,99 í áætluðum mörkum (xG) en New York var með enn lægra eða 0,78. Þetta er samt besti árangurinn í sögu Orlando City sem var í fyrsta sinn í þessum úrslitaleik Austurdeildarinnar. Dagur Dan spilaði alls 35 leiki í MLS deildinni á leiktíðinni og var fastamaður í hægri bakverðinum. Hann var með tvö mörk og fimm stoðsendingar í þessum leikjum. Our 2024 playoff campaign comes to an end 💔@inter_us | #VamosOrlando pic.twitter.com/VjkJN71p2W— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) December 1, 2024 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Orlando City tapaði 1-0 fyrir New York Red Bulls sem mætir Los Angeles Galaxy í leiknum um bandaríska meistaratitilinn. Galaxy vann 1-0 sigur á Seattle Sounders í hinum undanúrslitaleiknum. Dagur Dan Þórhallsson var í byrjunarliði Orlando City en var tekinn af velli á 61. mínútu leiksins. Þá var staðan orðin 1-0 fyrir New York liðið sem skoraði eftir aðeins tveggja mínútna leik í seinni hálfleik. Andres Reyes skallaði þá inn aukaspyrnu frá John Tolkin. Orlando City var mun meira með boltann í leiknum en tókst ekki að skapa sér mikið þrátt fyrir það. Liðið var bara með 0,99 í áætluðum mörkum (xG) en New York var með enn lægra eða 0,78. Þetta er samt besti árangurinn í sögu Orlando City sem var í fyrsta sinn í þessum úrslitaleik Austurdeildarinnar. Dagur Dan spilaði alls 35 leiki í MLS deildinni á leiktíðinni og var fastamaður í hægri bakverðinum. Hann var með tvö mörk og fimm stoðsendingar í þessum leikjum. Our 2024 playoff campaign comes to an end 💔@inter_us | #VamosOrlando pic.twitter.com/VjkJN71p2W— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) December 1, 2024
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira