„Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. desember 2024 22:17 Arnar Pétursson var ánægður með stelpurnar okkar í kvöld. Christina Pahnke - sampics/Getty Images „Þetta er bara geggjað og frábært að hafa allt þetta fólk með okkur,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson eftir að hafa fagnað fyrsta stórmótasigri íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Hann segir mikið hafa verið undir og var ánægður að sjá stelpurnar klára verkefnið vel. „Vorum frábærar í fyrri hálfleik. Vorum að spila mjög góðan leik, lentum í smá brasi sjö á sex en leystum það. Svo í seinni hálfleik var alveg hægt að sjá á okkur að það væri mikið undir. Allar meðvitaðar um að við værum að spila upp á fyrsta sigurinn. En ég var ánægður með hvernig við lokuðum þessu. Allir með og allir með sitt hlutverk, frábært að sjá stelpurnar sigla þessu heim, þær eiga það svo sannarlega skilið,“ sagði hann svo um leikinn sjálfan, sem Ísland vann 27-24 gegn Úkraínu. Framundan hjá liðinu er svo hreinn úrslitaleikur um sæti í milliriðli, gegn Þýskalandi á þriðjudag. „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki. Við höfum áður farið í úrslitaleiki sem að við fengum helling út úr. Þetta allt saman eflir okkur og hjálpar okkur að taka skref fram á við. Við ætlum að gera það líka í leiknum á þriðjudaginn,“ sagði Arnar að lokum. Klippa: Arnar Pétursson eftir fyrsta stórmótasigur Íslands Viðtalið við Arnar, sem Valur Páll Eiríksson tók, má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Ísland spilar gegn Þýskalandi á þriðjudag klukkan hálf átta og leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi. Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Sjá meira
„Vorum frábærar í fyrri hálfleik. Vorum að spila mjög góðan leik, lentum í smá brasi sjö á sex en leystum það. Svo í seinni hálfleik var alveg hægt að sjá á okkur að það væri mikið undir. Allar meðvitaðar um að við værum að spila upp á fyrsta sigurinn. En ég var ánægður með hvernig við lokuðum þessu. Allir með og allir með sitt hlutverk, frábært að sjá stelpurnar sigla þessu heim, þær eiga það svo sannarlega skilið,“ sagði hann svo um leikinn sjálfan, sem Ísland vann 27-24 gegn Úkraínu. Framundan hjá liðinu er svo hreinn úrslitaleikur um sæti í milliriðli, gegn Þýskalandi á þriðjudag. „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki. Við höfum áður farið í úrslitaleiki sem að við fengum helling út úr. Þetta allt saman eflir okkur og hjálpar okkur að taka skref fram á við. Við ætlum að gera það líka í leiknum á þriðjudaginn,“ sagði Arnar að lokum. Klippa: Arnar Pétursson eftir fyrsta stórmótasigur Íslands Viðtalið við Arnar, sem Valur Páll Eiríksson tók, má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Ísland spilar gegn Þýskalandi á þriðjudag klukkan hálf átta og leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Sjá meira