Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. desember 2024 12:46 Selenskí virðist á síðustu vikum og mánuðum vera að gefa aðeins eftir hvað varðar ítrustu markmið Úkraínu í stríðinu við Rússa. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti virðist hafa gefið nokkuð eftir í þeirri afstöðu sinni að Úkraínumenn muni taka allt landsvæði aftur af Rússum með valdi en hann viðurkenndi í viðtali á dögunum að það væri sennilega ómöglegt. „Her okkar skortir styrk til þess. Það er rétt,“ sagði Selenskí í samtali við japönsku fréttastofuna Kyodo News. „Við þurfum að finna diplómatíska lausn“. Selenskí sagði viðræður hins vegar eingöngu geta átt sér stað þegar Úkraína stæði það styrkum fótum að Rússar veigruðu sér við því að ráðast aftur gegn landinu. Yfirráð Rússa ná nú yfir Krímskaga, sem þeir hernumdu árið 2014, og stórra svæði í Donetsk, Kherson, Luhansk og Zaporizhzhia. Forsetinn hefur kallað eftir því að Joe Biden Bandaríkjaforseti sannfæri aðra leiðtoga aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins um að veita Úkraínu inngöngu en hugmyndir hafa verið uppi um að verndarsvæði Nató myndi aðeins ná yfir „frjáls svæði“ landsins og ekki þau sem Rússar hafa náð á sitt vald. Samið yrði um þau. Donald Trump, sem sver embættiseið sem forseti Bandaríkjanna í janúar, hefur sagt að hann muni leysa deiluna á fyrsta degi en John Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trump, gefur lítið fyrir það. „Hann segist ætla á ná Selenskí og Pútín saman í herbergi og að þeir muni leysa deiluna á 24 klukkustundum. Gangi honum vel með það,“ sagði Bolton í viðtali við Sky News. Þá sagði hann að menn ættu að taka hótanir Trump um að ganga úr Nató alvarlegar. Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
„Her okkar skortir styrk til þess. Það er rétt,“ sagði Selenskí í samtali við japönsku fréttastofuna Kyodo News. „Við þurfum að finna diplómatíska lausn“. Selenskí sagði viðræður hins vegar eingöngu geta átt sér stað þegar Úkraína stæði það styrkum fótum að Rússar veigruðu sér við því að ráðast aftur gegn landinu. Yfirráð Rússa ná nú yfir Krímskaga, sem þeir hernumdu árið 2014, og stórra svæði í Donetsk, Kherson, Luhansk og Zaporizhzhia. Forsetinn hefur kallað eftir því að Joe Biden Bandaríkjaforseti sannfæri aðra leiðtoga aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins um að veita Úkraínu inngöngu en hugmyndir hafa verið uppi um að verndarsvæði Nató myndi aðeins ná yfir „frjáls svæði“ landsins og ekki þau sem Rússar hafa náð á sitt vald. Samið yrði um þau. Donald Trump, sem sver embættiseið sem forseti Bandaríkjanna í janúar, hefur sagt að hann muni leysa deiluna á fyrsta degi en John Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trump, gefur lítið fyrir það. „Hann segist ætla á ná Selenskí og Pútín saman í herbergi og að þeir muni leysa deiluna á 24 klukkustundum. Gangi honum vel með það,“ sagði Bolton í viðtali við Sky News. Þá sagði hann að menn ættu að taka hótanir Trump um að ganga úr Nató alvarlegar.
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira