„Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Smári Jökull Jónsson skrifar 5. desember 2024 22:00 Borche Ilievski segir sínum mönnum til en hann er nýlega tekinn við ÍR á nýjan leik. Vísir/Anton Brink Borche Ilievski fagnaði vel og innilega eftir sigur ÍR á KR í kvöld. Þetta er þriðji sigur ÍR í röð og annar sigurinn eftir að Borche tók við stjórn ÍR-liðsins. „Við vitum að þetta er barátta upp á líf og dauða hjá okkur og að við þurfum að gefa meira en 100% í hvern leik til að vinna. Ég held að leikmennirnir mínir viti það og nálgist verkefnið vel,“ sagði Borche í samtali við Vísi eftir leik. Þetta var þriðji sigur ÍR í röð í Bónus-deildinni og annar sigurinn eftir að Borche tók við stjórn liðsins af Ísaki Mána Wium. „Það er ennþá mikið sem við þurfum að vinna með. Við munum eflaust nýta jólafríið vel en þangað til eigum við tvo mikilvæga leiki gegn Hetti og Haukum á útivelli. Þetta verða bardagar og svo tökum við seinni hluta tímabilsins.“ Borche var ánægður með framlag Matej Kavas í kvöld sem skoraði 32 stig og þar af átta þriggja stiga körfur. „Hann var ótrúlegur og hann er að taka vel við sér. Matej er venjulega frekar hljóðlátur en ég sé hvaða ástríðu hann hefur fyrir því að vinna leiki. Allir okkar strákar eru að finna sín hlutverk í liðinu. Við erum enn að vinna með róteringu og Björgvin [Hafþór Ríkharðsson] spilaði ekki mikið í fyrri hálfleik í dag og þriggja stiga karfan hans í lokin var mjög mikilvæg. Það var líka sigurkarfa. Allar körfur skipta máli en þessi var mjög mikilvæg.“ Borche var líflegur á hliðarlínunni að vanda.Vísir/Anton Brink Eftir sigurinn í kvöld er ÍR komið úr fallsæti í fyrsta sinn á tímabilinu. Borche ætlar sér meira en það. „Við þurfum að halda áfram, við erum enn á hættulegum stað. Við ætlum ekki að stefna á að halda sætinu í deildinni því mér finnst þetta lið vera með hæfileikana til að spila í úrslitakeppninni. Við þurfum að koma okkur af hættusvæðinu, minnka pressuna á okkur og þá förum við að spila enn betur.“ Bónus-deild karla KR ÍR Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira
„Við vitum að þetta er barátta upp á líf og dauða hjá okkur og að við þurfum að gefa meira en 100% í hvern leik til að vinna. Ég held að leikmennirnir mínir viti það og nálgist verkefnið vel,“ sagði Borche í samtali við Vísi eftir leik. Þetta var þriðji sigur ÍR í röð í Bónus-deildinni og annar sigurinn eftir að Borche tók við stjórn liðsins af Ísaki Mána Wium. „Það er ennþá mikið sem við þurfum að vinna með. Við munum eflaust nýta jólafríið vel en þangað til eigum við tvo mikilvæga leiki gegn Hetti og Haukum á útivelli. Þetta verða bardagar og svo tökum við seinni hluta tímabilsins.“ Borche var ánægður með framlag Matej Kavas í kvöld sem skoraði 32 stig og þar af átta þriggja stiga körfur. „Hann var ótrúlegur og hann er að taka vel við sér. Matej er venjulega frekar hljóðlátur en ég sé hvaða ástríðu hann hefur fyrir því að vinna leiki. Allir okkar strákar eru að finna sín hlutverk í liðinu. Við erum enn að vinna með róteringu og Björgvin [Hafþór Ríkharðsson] spilaði ekki mikið í fyrri hálfleik í dag og þriggja stiga karfan hans í lokin var mjög mikilvæg. Það var líka sigurkarfa. Allar körfur skipta máli en þessi var mjög mikilvæg.“ Borche var líflegur á hliðarlínunni að vanda.Vísir/Anton Brink Eftir sigurinn í kvöld er ÍR komið úr fallsæti í fyrsta sinn á tímabilinu. Borche ætlar sér meira en það. „Við þurfum að halda áfram, við erum enn á hættulegum stað. Við ætlum ekki að stefna á að halda sætinu í deildinni því mér finnst þetta lið vera með hæfileikana til að spila í úrslitakeppninni. Við þurfum að koma okkur af hættusvæðinu, minnka pressuna á okkur og þá förum við að spila enn betur.“
Bónus-deild karla KR ÍR Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira