Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Valur Páll Eiríksson skrifar 7. desember 2024 15:23 Eiður Gauti byrjaði vel í KR-búningnum og skoraði tvö hjá bræðrunum sem vörðu mark Aftureldingar. Þeir voru að spila sinn fyrsta leik saman eftir skiptin í Mosfellsbæ. Vísir/Samsett Tveir stórsigrar unnust í fyrstu leikjum Bose-bikarsins í fótbolta í dag. Víkingur og KR unnu sína leiki örugglega. Í Vesturbæ Reykjavíkur tók KR á móti Aftureldingu, sem verða nýliðar í Bestu deildinni í sumar. Mosfellingar blésu í herlúðra í gær þegar fjórir leikmenn voru kynntir til sögunnar, þar á meðal bræðurnir Jökull og Axel Óskar Andréssynir. Oliver Sigurjónsson og Þórður Gunnar Hafþórsson, sem einnig gengu í raðir Mosfellinga í gær, voru ekki í byrjunarliði Aftureldingar. Þeir byrjuðu báðir leikinn við KR í dag en áttu í vandræðum. Hjá KR voru þónokkrir nýliðar í byrjunarliðinu; Halldór Snær Georgsson og Júlíus Júlíusson sem komu frá Fjölni, Vicente Valor sem kom frá ÍBV, Matthias Præst sem kom frá Fylki og Eiður Gauti Sæbjörnsson sem kom frá HK. Eiður Gauti skoraði fyrstu tvö mörk leiksins fyrir KR-inga en Stefán Árni Geirsson bætti öðru við fyrir hlé. KR-ingar bættu tveimur mörkum við eftir hlé þar sem Óðinn Bjarkason og hinn 17 ára gamli Róbert Elís Hlynsson, sem kom frá ÍR í vetur, skoruðu sitthvort markið. KR vann leikinn örugglega 5-0. KR er þá með þrjú stig í riðli 1 í Bose-bikarnum en Fram er þriðja liðið í þeim riðli. Víkingur undirbýr sig þá fyrir hörkuleik við Djurgarden í Sambandsdeildinni á fimmtudaginn kemur. Þeir mættu FH í Hafnarfirði og unnu öruggan 5-1 sigur. Fótbolti.net greinir frá því að Valdimar Þór Ingimundarson hafi skorað tvö marka Víkings. Erlingur Agnarsson, Tarik Ibrahimagic og Daði Berg Jónsson skoruðu eitt mark hver. Jón Guðni Fjóluson skoraði þá sjálfsmark, sem var mark FH-inga. Víkingur gerði jafntefli við HK í sínum fyrsta leik í keppninni en leikurinn var sá fyrsti hjá FH. Víkingur er þá með fjögur stig í riðli 2, HK eitt og FH án stiga. Íslenski boltinn Fótbolti KR Afturelding Víkingur Reykjavík FH Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Í Vesturbæ Reykjavíkur tók KR á móti Aftureldingu, sem verða nýliðar í Bestu deildinni í sumar. Mosfellingar blésu í herlúðra í gær þegar fjórir leikmenn voru kynntir til sögunnar, þar á meðal bræðurnir Jökull og Axel Óskar Andréssynir. Oliver Sigurjónsson og Þórður Gunnar Hafþórsson, sem einnig gengu í raðir Mosfellinga í gær, voru ekki í byrjunarliði Aftureldingar. Þeir byrjuðu báðir leikinn við KR í dag en áttu í vandræðum. Hjá KR voru þónokkrir nýliðar í byrjunarliðinu; Halldór Snær Georgsson og Júlíus Júlíusson sem komu frá Fjölni, Vicente Valor sem kom frá ÍBV, Matthias Præst sem kom frá Fylki og Eiður Gauti Sæbjörnsson sem kom frá HK. Eiður Gauti skoraði fyrstu tvö mörk leiksins fyrir KR-inga en Stefán Árni Geirsson bætti öðru við fyrir hlé. KR-ingar bættu tveimur mörkum við eftir hlé þar sem Óðinn Bjarkason og hinn 17 ára gamli Róbert Elís Hlynsson, sem kom frá ÍR í vetur, skoruðu sitthvort markið. KR vann leikinn örugglega 5-0. KR er þá með þrjú stig í riðli 1 í Bose-bikarnum en Fram er þriðja liðið í þeim riðli. Víkingur undirbýr sig þá fyrir hörkuleik við Djurgarden í Sambandsdeildinni á fimmtudaginn kemur. Þeir mættu FH í Hafnarfirði og unnu öruggan 5-1 sigur. Fótbolti.net greinir frá því að Valdimar Þór Ingimundarson hafi skorað tvö marka Víkings. Erlingur Agnarsson, Tarik Ibrahimagic og Daði Berg Jónsson skoruðu eitt mark hver. Jón Guðni Fjóluson skoraði þá sjálfsmark, sem var mark FH-inga. Víkingur gerði jafntefli við HK í sínum fyrsta leik í keppninni en leikurinn var sá fyrsti hjá FH. Víkingur er þá með fjögur stig í riðli 2, HK eitt og FH án stiga.
Íslenski boltinn Fótbolti KR Afturelding Víkingur Reykjavík FH Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn