Valkyrjustjórnin skyldi íslensk flugfélög til gæludýraflutninga í farþegaflugvélum Árni Stefán Árnason skrifar 9. desember 2024 09:33 Frétt frá því í dag, frá hinni ágætu einangrunarstöð Mósel, um hremmingar fjölskyldu vegna þess glataða nýja fyrirkomulags hins nútímaleg flugfélags Icelandair í gæludýraflutningum til landsins urðu kveikjan að þessu skrifum. Nýtt fyrirkomulag Icelandair er að valda viðskiptavini þess verulegum hremmingu og óþægindum Ekki veit ég hvar í lögum er fjallað um réttindi og skyldur flugrekstarleyfishafa á Íslandi. Óþarfi er enda að fara í djúpa úttekt á slíku þegar fjallað er um mannasiði stjórnenda/eigenda íslensku millilandaflugfélaganna og sjálfsögð mannréttindi flugfarþega. Ég hef flutt inn tug hunda sl. 30 ár og þótti þjónustu Icelandair með afbrigðum góð. Einkum þó þegar ég flaug með 200 fugla frá Hamburg til Íslands með millilendingu í Köben fyrir mörgum árum. Flugstjórinn góði gerði sér fara um að láta færa fuglana í Köben svo betur færi um þá o.fl. Bogi Níelsson hefur komið brattur fram í fjölmiðlum og lýst því yfir að hið fjárhagslega sterka flugfélag Icelandair telji sig ekki hafa efni á því að flytja lengur gæludýr (hunda og ketti) í farþegaflugvélum félagsins. Hans röksemdir og mín svör eru í töluliðum 1-2. 1. Búnaður sé allt í einu of dýr Svar: Hunda og kattaeigendur eru tilbúnar til að taka á sig þann kostnað með hverjum flutningi 2. Of mikið kolefnisspor Svar: Þetta er í raun hlægilega fullyrðing. Ég er menntaður atvinnuflugmaður og veit nkl. að það snertir vart eldsneytiseyðslu og því ekki kolefnisspor að bæta 20-50 kg af hundi og búri í farangursgeymslu loftfara á stærð við MAX, Airbus A321 og 757. Mesta eldsneytiseyðslan í slíku flugi frá flugtaki þangað farflugshæð er næð uþb hálfri klst. síðar. 3. Icelandair hikar ekki við að bæta farþega við á síðustu ef sæti er laust! Hann vegur meira en þyngsti hundur með búri! Því ákalla ég Valkyrjustjórnina, frúrnar, Ingu, Kristrúnu og Þorgerði, sem ég hefi fulla trú að myndi næstu ríkisstjórn og þó fyrr hefði verið. Takið á þessu einstaka máli fyrir hönd íslenskra hunda og kattaeigenda. Með einhverjum hætti, í réttarheimildalegum skilningi, er örugglega hægt að gera þá kröfu að amk annað íslensku flugfélaganna, sem sinnir farþegaflugi tryggi daglega flutning frá helstu áfangastöðum í Evrópu og Bandaríkjunum. Best væri að eigendur smæstu dýranna mættu hafa þá með sér í farþegarrými og löng og góð reynsla er komin á víða um heim. Höfundur er lögfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árni Stefán Árnason Gæludýr Fréttir af flugi Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Halldór 22.12.2024 Halldór Baldursson Halldór Tímamót Jón Steindór Valdimarsson Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun Þarf alltaf að vera svín? Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Skoðun Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson skrifar Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun III Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmalaust mál Sigursteinn Másson skrifar Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar Skoðun Þegar Trölli stal atkvæðum Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Tækifæri gervigreindar í menntun Páll Ásgeir Torfason skrifar Skoðun Sjálfstæð hugsun á tímum gervigreindar Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar er í einkarekstri Unnar Þór Sæmundsson skrifar Skoðun Er lítil samkeppni á fjármálamarkaði? Gústaf Steingrímsson skrifar Sjá meira
Frétt frá því í dag, frá hinni ágætu einangrunarstöð Mósel, um hremmingar fjölskyldu vegna þess glataða nýja fyrirkomulags hins nútímaleg flugfélags Icelandair í gæludýraflutningum til landsins urðu kveikjan að þessu skrifum. Nýtt fyrirkomulag Icelandair er að valda viðskiptavini þess verulegum hremmingu og óþægindum Ekki veit ég hvar í lögum er fjallað um réttindi og skyldur flugrekstarleyfishafa á Íslandi. Óþarfi er enda að fara í djúpa úttekt á slíku þegar fjallað er um mannasiði stjórnenda/eigenda íslensku millilandaflugfélaganna og sjálfsögð mannréttindi flugfarþega. Ég hef flutt inn tug hunda sl. 30 ár og þótti þjónustu Icelandair með afbrigðum góð. Einkum þó þegar ég flaug með 200 fugla frá Hamburg til Íslands með millilendingu í Köben fyrir mörgum árum. Flugstjórinn góði gerði sér fara um að láta færa fuglana í Köben svo betur færi um þá o.fl. Bogi Níelsson hefur komið brattur fram í fjölmiðlum og lýst því yfir að hið fjárhagslega sterka flugfélag Icelandair telji sig ekki hafa efni á því að flytja lengur gæludýr (hunda og ketti) í farþegaflugvélum félagsins. Hans röksemdir og mín svör eru í töluliðum 1-2. 1. Búnaður sé allt í einu of dýr Svar: Hunda og kattaeigendur eru tilbúnar til að taka á sig þann kostnað með hverjum flutningi 2. Of mikið kolefnisspor Svar: Þetta er í raun hlægilega fullyrðing. Ég er menntaður atvinnuflugmaður og veit nkl. að það snertir vart eldsneytiseyðslu og því ekki kolefnisspor að bæta 20-50 kg af hundi og búri í farangursgeymslu loftfara á stærð við MAX, Airbus A321 og 757. Mesta eldsneytiseyðslan í slíku flugi frá flugtaki þangað farflugshæð er næð uþb hálfri klst. síðar. 3. Icelandair hikar ekki við að bæta farþega við á síðustu ef sæti er laust! Hann vegur meira en þyngsti hundur með búri! Því ákalla ég Valkyrjustjórnina, frúrnar, Ingu, Kristrúnu og Þorgerði, sem ég hefi fulla trú að myndi næstu ríkisstjórn og þó fyrr hefði verið. Takið á þessu einstaka máli fyrir hönd íslenskra hunda og kattaeigenda. Með einhverjum hætti, í réttarheimildalegum skilningi, er örugglega hægt að gera þá kröfu að amk annað íslensku flugfélaganna, sem sinnir farþegaflugi tryggi daglega flutning frá helstu áfangastöðum í Evrópu og Bandaríkjunum. Best væri að eigendur smæstu dýranna mættu hafa þá með sér í farþegarrými og löng og góð reynsla er komin á víða um heim. Höfundur er lögfræðingur.
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar