Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. desember 2024 13:32 Nína Reykjavík býður upp á lágstemmda og notalega stemningu. Róbert Arnar Það var líf og fjör á opnun skemmtistaðarins Nínu við Hverfisgötu á dögunum. Eigendur segja staðinn vera svar við kalli landsmanna um öðruvísi og lágstemmdari skemmtistað í miðborg Reykjavíkur. Margt var um manninn og ýmis þekkt andlit létu sjá sig. Ólafur Alexander Ólafsson, framkvæmda- og rekstrarstjóri Nínu og næturklúbbsins Auto við Lækjargötu, segir að hann hafi fengið fjölda fyrirspurna í gegnum árin frá fólki sem óskaði eftir opnun staðar þar sem hægt væri að setjast niður og spjalla í lágstemmdara umhverfi, og jafnvel horfa á íþróttaviðburði. Hann segir Nína svar við því kalli. Ólafur er einn fjögurra eigenda staðarins, ásamt Sigurði Stefáni, og viðskiptamönnunum Jóni Davíð Davíðssyni og Sindra Jenssyni, eigendum Húrra Reykjavíkur, Flatey Pizza og fleiri staða. „Á Nínu mætast mismunandi heimar. Þar finnur þú risatjald þar sem íþróttakappleikir verða varpaðir, diskókúlu sem glitrar og frábært úrval kokteila og annarra drykkja. Það sem okkur hefur fundist vanta í barsenunni í Reykjavík er staður þar sem hægt er að horfa á íþróttir í góðu andrúmslofti og fallegu umhverfi. Við munum leggja mikla áherslu á að sýna alla stærstu íþróttaviðburði sem eru á dagskrá hverju sinni. Þegar sportið er yfirstaðið og kvölda tekur, þá lækkum við ljósin, hækkum tónlistina og gjörbreytum stemningunni,“ segir Ólafur og bætir við: „Við erum að lenda eftir fyrstu helgina okkar og gekk hún vonum framar. Fólk skemmti sér konunglega og þó við segjum sjálfir frá tókst mjög vel til að fanga þessa stemningu sem við erum að lýsa.“ Ljósmyndarinn Róbert Arnar mætti á opnuna og myndaði stemninguna meðal gesta. Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Samkvæmislífið Reykjavík Næturlíf Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Ólafur Alexander Ólafsson, framkvæmda- og rekstrarstjóri Nínu og næturklúbbsins Auto við Lækjargötu, segir að hann hafi fengið fjölda fyrirspurna í gegnum árin frá fólki sem óskaði eftir opnun staðar þar sem hægt væri að setjast niður og spjalla í lágstemmdara umhverfi, og jafnvel horfa á íþróttaviðburði. Hann segir Nína svar við því kalli. Ólafur er einn fjögurra eigenda staðarins, ásamt Sigurði Stefáni, og viðskiptamönnunum Jóni Davíð Davíðssyni og Sindra Jenssyni, eigendum Húrra Reykjavíkur, Flatey Pizza og fleiri staða. „Á Nínu mætast mismunandi heimar. Þar finnur þú risatjald þar sem íþróttakappleikir verða varpaðir, diskókúlu sem glitrar og frábært úrval kokteila og annarra drykkja. Það sem okkur hefur fundist vanta í barsenunni í Reykjavík er staður þar sem hægt er að horfa á íþróttir í góðu andrúmslofti og fallegu umhverfi. Við munum leggja mikla áherslu á að sýna alla stærstu íþróttaviðburði sem eru á dagskrá hverju sinni. Þegar sportið er yfirstaðið og kvölda tekur, þá lækkum við ljósin, hækkum tónlistina og gjörbreytum stemningunni,“ segir Ólafur og bætir við: „Við erum að lenda eftir fyrstu helgina okkar og gekk hún vonum framar. Fólk skemmti sér konunglega og þó við segjum sjálfir frá tókst mjög vel til að fanga þessa stemningu sem við erum að lýsa.“ Ljósmyndarinn Róbert Arnar mætti á opnuna og myndaði stemninguna meðal gesta. Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar
Samkvæmislífið Reykjavík Næturlíf Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira