Gullverðlaunahafi á ÓL ætlar í NFL deildina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. desember 2024 14:17 Roje Stona með gullverðlaunin sín í París. Hann fékk gull og setti Ólympíumet. vísir/getty Það eru ekki nema rétt rúmir fjórir mánuðir síðan Roje Stona frá Jamaíka tryggði sér gullverðlaun í kringlukasti á Ólympíuleikunum í París og hann er þegar kominn með nýtt markmið. Hann ætlar sér nefnilega að komast næst að í NFL-deildinni. Þessi 25 ára íþróttamaður er einn af fjórtán sem kemst á alþjóðlegt námskeið hjá NFL-deildinni sem er ætlað íþróttamönnum sem eru taldir eiga möguleika á að fara alla leið. Nú þegar hafa rúgbí-leikmenn komist í deildina í gegnum þennan glugga. Það sem gerir þessa tilraun Stona áhugaverða er sú staðreynd að hann hefur aldrei prófað að spila íþróttina. „Eina sem ég hef gert er að spila Madden tölvuleikinn,“ sagði Stona léttur. „Ég geri mér grein fyrir því að ég þarf að leggja verulega hart að mér. Ég trúi því að ég geti náð miklum framförum í íþróttinni á 8-10 vikum. Það eru frábærir þjálfarar þarna sem munu kenna mér mikið.“ Stona er á toppnum í kringlukastinu og gæti líklega verið þar áfram. Af hverju gerir hann það ekki? „Ég hef verið að kasta kringlu og kúlu í tíu ár. Markmiðið var að verða bestur í heiminum og það tókst. Nú þarf ég að setja mér ný markmið og því ákvað ég að fara þessa leið.“ NFL Frjálsar íþróttir Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Hann ætlar sér nefnilega að komast næst að í NFL-deildinni. Þessi 25 ára íþróttamaður er einn af fjórtán sem kemst á alþjóðlegt námskeið hjá NFL-deildinni sem er ætlað íþróttamönnum sem eru taldir eiga möguleika á að fara alla leið. Nú þegar hafa rúgbí-leikmenn komist í deildina í gegnum þennan glugga. Það sem gerir þessa tilraun Stona áhugaverða er sú staðreynd að hann hefur aldrei prófað að spila íþróttina. „Eina sem ég hef gert er að spila Madden tölvuleikinn,“ sagði Stona léttur. „Ég geri mér grein fyrir því að ég þarf að leggja verulega hart að mér. Ég trúi því að ég geti náð miklum framförum í íþróttinni á 8-10 vikum. Það eru frábærir þjálfarar þarna sem munu kenna mér mikið.“ Stona er á toppnum í kringlukastinu og gæti líklega verið þar áfram. Af hverju gerir hann það ekki? „Ég hef verið að kasta kringlu og kúlu í tíu ár. Markmiðið var að verða bestur í heiminum og það tókst. Nú þarf ég að setja mér ný markmið og því ákvað ég að fara þessa leið.“
NFL Frjálsar íþróttir Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira