Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. desember 2024 18:02 Andic var heiðraður af Filippusi VI fyrr á árinu fyrir viðskiptaferil sinn og störf. Getty Isak Andic, stofnandi tískuverslanakeðjunnar Mango og einn ríkasti maður Spánar, lést á laugardag þegar hann hrapaði um 150 metra til jarðar í fjallgöngu með fjölskyldu sinni skammt frá Barcelona. Spænskir fjölmiðlar greina frá andláti hins 71 árs Andic. Isak á hafa verið í fjallgöngu með syni sínum, Jonathan Andic, og tengdadóttur þegar hann féll niður gil á leið inn í saltpéturshella í Montserrat-fjalli í Katalóníu. Sonur Isaks hringdi á neyðarlínuna um eittleytið og var bæði þyrla kölluð út og sérstakur fjallahópur lögreglunnar. Ekki er talið að slysið hafi borið að með saknæmum hætti. Tyrkneski strákurinn sem varð að einum ríkasta manni Spánar Andic fæddist í Istanbúl 1953 en flutti með fjölskyldu sinni 1969 til Barcelona. Hann stofnaði tískuverslanakeðjuna Mango með bróður sínum Nahman árið 1984. Nafnið ku hafa komið til Isaks eftir að hann hafði smakkað ávöxtinn á ferðalagi í Filippseyjum. Síðustu fjóra áratugi hefur Mango vaxið gríðarlega og rekur í dag rúmlega 2.500 verslanir í 120 löndum. Fyrr á árinu mat Forbes auðæfi Andic 4,5 milljarða evra, sem gerði hann að ríkasta manni Katalóníu og fimmta ríkasta manni Spánar. Spánn Tíska og hönnun Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Sjá meira
Spænskir fjölmiðlar greina frá andláti hins 71 árs Andic. Isak á hafa verið í fjallgöngu með syni sínum, Jonathan Andic, og tengdadóttur þegar hann féll niður gil á leið inn í saltpéturshella í Montserrat-fjalli í Katalóníu. Sonur Isaks hringdi á neyðarlínuna um eittleytið og var bæði þyrla kölluð út og sérstakur fjallahópur lögreglunnar. Ekki er talið að slysið hafi borið að með saknæmum hætti. Tyrkneski strákurinn sem varð að einum ríkasta manni Spánar Andic fæddist í Istanbúl 1953 en flutti með fjölskyldu sinni 1969 til Barcelona. Hann stofnaði tískuverslanakeðjuna Mango með bróður sínum Nahman árið 1984. Nafnið ku hafa komið til Isaks eftir að hann hafði smakkað ávöxtinn á ferðalagi í Filippseyjum. Síðustu fjóra áratugi hefur Mango vaxið gríðarlega og rekur í dag rúmlega 2.500 verslanir í 120 löndum. Fyrr á árinu mat Forbes auðæfi Andic 4,5 milljarða evra, sem gerði hann að ríkasta manni Katalóníu og fimmta ríkasta manni Spánar.
Spánn Tíska og hönnun Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Sjá meira