Óttast að mörg hundruð muni deyja vegna fellibylsins Chido Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. desember 2024 21:34 Björgunarsveitarmenn að störfum í Mayotte í dag eftir að Chido lagði heilu hverfin í rúst á eyjaklasanum. AP Óttast er að fjöldi látinna í franska eyjaklasanum Mayotte verði nokkur hundruð eftir að fellibylurinn Chido reið þar yfir á laugardagsnótt. Ellefu eru þegar látnir og um 250 slasaðir. Heilu hverfin voru lögð í rúst þegar vindhviður af völdum Chido náðu allt að 220 km/klst, sem gerir rúmlega 61 m/s, í gærnótt. Samkvæmt innanríkisráðuneyti Frakklands er fjöldi látinna ellefu en landstjóri Mayotte, Francois-Xavier Bieuville, telur að fjöldinn verði „án ef nokkur hundruð“ þegar búið verður að meta heildarskaðann. Hann telur mögulegt að nokkur þúsund manns hafi látist. Fellibylurinn er sá skæðasti í Mayotte í níutíu ár að sögn landstjórans. Hlíð í Mayotte þar sem allt er í rúst.AP Fátækasta svæði ESB orðið illa úti Mayotte var akkúrat á miðri braut fellibylsins Chido en eyjurnar Comoros og Madagascar fundu einnig fyrir áhrifum hans sem og Mozambík. Að sögn Bieuville hafa fátækrahverfin orðið verst úti en þar búi fólk í járnskúrum og hálfgerðum hreysum. Hann segir að þegar fólk sjái ástandið þar sé ómögulegt að trúa því að aðeins ellefu séu látnir. Frakkar hafa þegar send 250 björgunarsveitarmenn og hefur Macron Frakklandsforseti lýst því yfir að Frakkland muni hjálpa íbúum eyjaklasans. Mayotte er í suðvesturhluta Indlandshafs undan ströndum Afríku og er fátækasta landsvæði Frakka og fátækasta svæðið í Evrópusambandinu. Um 300 þúsund búa á eyjunum tveimur sem mynda eyjaklasann. Frakkland Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Sjá meira
Heilu hverfin voru lögð í rúst þegar vindhviður af völdum Chido náðu allt að 220 km/klst, sem gerir rúmlega 61 m/s, í gærnótt. Samkvæmt innanríkisráðuneyti Frakklands er fjöldi látinna ellefu en landstjóri Mayotte, Francois-Xavier Bieuville, telur að fjöldinn verði „án ef nokkur hundruð“ þegar búið verður að meta heildarskaðann. Hann telur mögulegt að nokkur þúsund manns hafi látist. Fellibylurinn er sá skæðasti í Mayotte í níutíu ár að sögn landstjórans. Hlíð í Mayotte þar sem allt er í rúst.AP Fátækasta svæði ESB orðið illa úti Mayotte var akkúrat á miðri braut fellibylsins Chido en eyjurnar Comoros og Madagascar fundu einnig fyrir áhrifum hans sem og Mozambík. Að sögn Bieuville hafa fátækrahverfin orðið verst úti en þar búi fólk í járnskúrum og hálfgerðum hreysum. Hann segir að þegar fólk sjái ástandið þar sé ómögulegt að trúa því að aðeins ellefu séu látnir. Frakkar hafa þegar send 250 björgunarsveitarmenn og hefur Macron Frakklandsforseti lýst því yfir að Frakkland muni hjálpa íbúum eyjaklasans. Mayotte er í suðvesturhluta Indlandshafs undan ströndum Afríku og er fátækasta landsvæði Frakka og fátækasta svæðið í Evrópusambandinu. Um 300 þúsund búa á eyjunum tveimur sem mynda eyjaklasann.
Frakkland Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Sjá meira