Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Samúel Karl Ólason skrifar 21. desember 2024 07:31 Rúmlega sextíu eru særðir og þar af fimmtán alvarlega. Tveir eru látnir. AP/Sebastian Kahnert Lögreglan í Þýskalandi segir að maðurinn sem ók bíl inn í þvögu fólks á jólamarkaði í Magdeburg sé fimmtugur og upprunalega frá Sádi-Arabíu. Hann er sagður hafa starfað sem læknir í Þýskalandi um árabil og liggur tilefni árásarinnar ekki fyrir. Læknirinn ók BMW um fjögur hundruð metra í gegnum jólamarkaðinn á miklum hraða og á fjölda fólks. Tveir eru látnir og þar á meðal eitt ungabarn en rúmlega sextíu eru særðir og þar af að minnsta kosti fimmtán alvarlega. Sjá einnig: Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Heimildarmaður Reuters í Sádi-Arabíu segir að yfirvöld þar hafi varað yfirvöld í Þýskalandi við lækninum, sem sagður er heita Taleb Abdul Jawad, eftir að hann ku hafa deilt öfgafullum skoðunum á X (Twitter). Þá hefur fréttaveitan eftir þýska miðlinum Spiegel að Jawad hafi aðhyllst stjórnmálaflokkinn AfD, eða Valkost fyrir Þýskaland. Það er fjarhægri flokkur en leiðtogar hans hafa verið sakaðir um miklar öfgar á undanförnum mánuðum og stendur meðal annars gegn fjölgun innflytjenda í Þýskalandi. Jawad er talinn hafa verið einn að verki en hann hefur búið og unnið í Þýskalandi frá árinu 2006. Í grein Berliner Zeitung segir að á samfélagsmiðlum hans megi sjá að hann styðji AfD og að honum virðist verulega illa við íslam en á sama tíma hefur hann lýst yfir mikilli andstöðu við það hvernig komið er fram við flóttafólk frá Mið-Austurlöndum í Þýskalandi. Spigel segir greiningu á færslum mannsins á samfélagsmiðlum sýna fram á aðdáun á bandaríska samsæringnum Alex Jones, breska öfgamanninum Tommy Robinson og auðjöfrinum Elon Musk. Hann hefur meðal annars sagt að allt sem þeir hafi sagt um íslamsvæðingu Vesturlanda sé rétt. Átta ár eru frá því maður frá Túnis ók sendiferðabíl gegnum jólamarkað í Berlín en þá dóu tólf manns. Þýskaland Ekið á gesti jólamarkaðar í Magdeburg Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Læknirinn ók BMW um fjögur hundruð metra í gegnum jólamarkaðinn á miklum hraða og á fjölda fólks. Tveir eru látnir og þar á meðal eitt ungabarn en rúmlega sextíu eru særðir og þar af að minnsta kosti fimmtán alvarlega. Sjá einnig: Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Heimildarmaður Reuters í Sádi-Arabíu segir að yfirvöld þar hafi varað yfirvöld í Þýskalandi við lækninum, sem sagður er heita Taleb Abdul Jawad, eftir að hann ku hafa deilt öfgafullum skoðunum á X (Twitter). Þá hefur fréttaveitan eftir þýska miðlinum Spiegel að Jawad hafi aðhyllst stjórnmálaflokkinn AfD, eða Valkost fyrir Þýskaland. Það er fjarhægri flokkur en leiðtogar hans hafa verið sakaðir um miklar öfgar á undanförnum mánuðum og stendur meðal annars gegn fjölgun innflytjenda í Þýskalandi. Jawad er talinn hafa verið einn að verki en hann hefur búið og unnið í Þýskalandi frá árinu 2006. Í grein Berliner Zeitung segir að á samfélagsmiðlum hans megi sjá að hann styðji AfD og að honum virðist verulega illa við íslam en á sama tíma hefur hann lýst yfir mikilli andstöðu við það hvernig komið er fram við flóttafólk frá Mið-Austurlöndum í Þýskalandi. Spigel segir greiningu á færslum mannsins á samfélagsmiðlum sýna fram á aðdáun á bandaríska samsæringnum Alex Jones, breska öfgamanninum Tommy Robinson og auðjöfrinum Elon Musk. Hann hefur meðal annars sagt að allt sem þeir hafi sagt um íslamsvæðingu Vesturlanda sé rétt. Átta ár eru frá því maður frá Túnis ók sendiferðabíl gegnum jólamarkað í Berlín en þá dóu tólf manns.
Þýskaland Ekið á gesti jólamarkaðar í Magdeburg Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira