Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. desember 2024 20:08 Pétur G. Markan bæjarstjóri Hveragerðisbæjar og Bryndís Gunnlaugsdóttir, ásamt Védísi Hafsteinsdóttir, sem er með vísnabókina innpakkaða, sem hún fékk gefins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar hefur haft í nógu að snúast síðustu daga við að keyra út jólagjöf til barna, sem fæddust á árinu í Hveragerði. Um er að ræða Vísnabók barnanna en bæjarstjórinn heimsótti 36 börn og fjölskyldur þeirra með bókina. Hér er Pétur G. Markan, bæjarstjóri að keyra inn Iðjumörkina til þeirra Bryndísar og Hafsteins en þeim fæddist dóttir á árinu, sem heitir Védís og fékk hún vísnabókina í gjöf frá Hveragerðisbæ eins og önnur börn, sem fæddust í bæjarfélaginu á árinu. „Þetta snýst allt um tengsl, vera í góðum tengslum og fagna því að hér er ný kynslóð að verða til, sem að tekur svo við keflinu og þannig þroskast og eflast samfélög,” segir Pétur G. Markan bæjarstjóri, Hveragerðisbæjar. Þetta er frábært framtak hjá ykkur. Já, þetta er fallegur siður og þetta er svolítið í anda Hveragerðisbæjar finnst mér, það eru þessi tengsl og þessi mildu gildi öll, sem ég held að geri samfélög öll einhvernvegin framúrskarandi,” bætir Pétur við. Framtak Hveragerðisbæjar er til fyrirmyndar enda mikil ánægja með það í bæjarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja er hjá foreldrum með framtak bæjarfélagsins. „Þetta er bara æðislegt og gaman af því að það sé verið að endurvekja svona hefð, skemmtilegar hefðir hérna í Hveragerði og lætur okkur nýja fólkinu í Hveragerði líða vel og vera velkomin,” segir Bryndís Gunnlaugsdóttir. Bryndís, sem er úr Grindavík segist vera mjög ánægð í Hveragerði með sínum manni, Hafsteini Valdimarssyni og Védísi. „Það sem mér finnst yndislegt hérna fyrir utan fólkið, sem er frábært það eru allur þessi gróður og þegar kemur svona jólasnjór yfir allt og komnar svona jólaseríur í trén og snjórinn sést í trén, það er svo jólalegt og fallegt en fyrst og fremst er það bara fólkið,” segir Bryndís. Védís með Hafsteini pabba sínum en hann er meðal annars landsliðsmaður í blaki.Aðsend Hveragerði Jól Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Fleiri fréttir Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Sjá meira
Hér er Pétur G. Markan, bæjarstjóri að keyra inn Iðjumörkina til þeirra Bryndísar og Hafsteins en þeim fæddist dóttir á árinu, sem heitir Védís og fékk hún vísnabókina í gjöf frá Hveragerðisbæ eins og önnur börn, sem fæddust í bæjarfélaginu á árinu. „Þetta snýst allt um tengsl, vera í góðum tengslum og fagna því að hér er ný kynslóð að verða til, sem að tekur svo við keflinu og þannig þroskast og eflast samfélög,” segir Pétur G. Markan bæjarstjóri, Hveragerðisbæjar. Þetta er frábært framtak hjá ykkur. Já, þetta er fallegur siður og þetta er svolítið í anda Hveragerðisbæjar finnst mér, það eru þessi tengsl og þessi mildu gildi öll, sem ég held að geri samfélög öll einhvernvegin framúrskarandi,” bætir Pétur við. Framtak Hveragerðisbæjar er til fyrirmyndar enda mikil ánægja með það í bæjarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja er hjá foreldrum með framtak bæjarfélagsins. „Þetta er bara æðislegt og gaman af því að það sé verið að endurvekja svona hefð, skemmtilegar hefðir hérna í Hveragerði og lætur okkur nýja fólkinu í Hveragerði líða vel og vera velkomin,” segir Bryndís Gunnlaugsdóttir. Bryndís, sem er úr Grindavík segist vera mjög ánægð í Hveragerði með sínum manni, Hafsteini Valdimarssyni og Védísi. „Það sem mér finnst yndislegt hérna fyrir utan fólkið, sem er frábært það eru allur þessi gróður og þegar kemur svona jólasnjór yfir allt og komnar svona jólaseríur í trén og snjórinn sést í trén, það er svo jólalegt og fallegt en fyrst og fremst er það bara fólkið,” segir Bryndís. Védís með Hafsteini pabba sínum en hann er meðal annars landsliðsmaður í blaki.Aðsend
Hveragerði Jól Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Fleiri fréttir Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Sjá meira