Þróuðu vefsíðu sem segir til um umferð Tómas Arnar Þorláksson skrifar 29. desember 2024 23:01 Kristján Leó Guðmundsson er einn hugmyndasmiða síðunnar. Vísir Ungur forritari hvetur fólk til að nota nýja vefsíðu sem segir til um hve mikil umferð er á höfuðborgarsvæðinu. Vefsíðan geti komið sér vel, nú þegar fólk er í óða önn að undirbúa áramótin. Ný vefsíða sem ber heitið ErUmferð.is reiknar út hve mikil umferð er á höfuðborgarsvæðinu að hverju sinni. Vefsíðan gefur þá upp nýja vísitölu sem uppfærist á fimm mínútna fresti og notar gögn frá mælum Landupplýsingakerfi sem er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, Orkuveitunnar og Mílu til að reikna meðaltal umferðar í borginni. Rúmlega tvítugur forritari á bak við vefsíðuna segir að hugmyndin hafi sprottið upp þegar að hann og vinur hans, Valdimar Örn Sverrisson, sem kom einnig að þróun vefsíðunnar voru að grúska í gögnum Landupplýsingakerfisins sem þeir hafi báðir mjög gaman af. „Við tökum sem sagt vegið meðaltal af hraða bíla í borginni. Við notum alla þessa mæla, og þegar bílarnir fara hægt er umferðin lítil en þegar þeir fara hratt er hún mikil,“ segir Kristján Leó Guðmundsson hugmyndasmiður vefsíðunnar. Drengirnir á bak við vefsíðuna hafi fengið góð viðbrögð frá þeim sem noti síðuna sem sé í stöðugri þróun. „Við bættum við um daginn svona umferðarspá fram í tímann. Ef maður skrollar niður á síðunni má sjá svona spá fram í tímann yfir daginn. Hversu mikil umferð verður á hverjum tímapunkti. Við höfðum hugsað okkur að bæta aðeins þessa spá og taka inn í þetta eins og veður og fleira. Ef það er slæmt veður er yfirleitt meiri umferð,“ segir Kristján Hann segist hafa tekið eftir því að umferðin nær hámarki klukkan korter yfir fjögur, oftast á þriðjudögum. „Svo passið ykkur á því,“ segir Kristján og hlær. Tækni Umferð Samgöngur Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Fleiri fréttir Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Ástand mannsins mjög alvarlegt Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Sjá meira
Ný vefsíða sem ber heitið ErUmferð.is reiknar út hve mikil umferð er á höfuðborgarsvæðinu að hverju sinni. Vefsíðan gefur þá upp nýja vísitölu sem uppfærist á fimm mínútna fresti og notar gögn frá mælum Landupplýsingakerfi sem er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, Orkuveitunnar og Mílu til að reikna meðaltal umferðar í borginni. Rúmlega tvítugur forritari á bak við vefsíðuna segir að hugmyndin hafi sprottið upp þegar að hann og vinur hans, Valdimar Örn Sverrisson, sem kom einnig að þróun vefsíðunnar voru að grúska í gögnum Landupplýsingakerfisins sem þeir hafi báðir mjög gaman af. „Við tökum sem sagt vegið meðaltal af hraða bíla í borginni. Við notum alla þessa mæla, og þegar bílarnir fara hægt er umferðin lítil en þegar þeir fara hratt er hún mikil,“ segir Kristján Leó Guðmundsson hugmyndasmiður vefsíðunnar. Drengirnir á bak við vefsíðuna hafi fengið góð viðbrögð frá þeim sem noti síðuna sem sé í stöðugri þróun. „Við bættum við um daginn svona umferðarspá fram í tímann. Ef maður skrollar niður á síðunni má sjá svona spá fram í tímann yfir daginn. Hversu mikil umferð verður á hverjum tímapunkti. Við höfðum hugsað okkur að bæta aðeins þessa spá og taka inn í þetta eins og veður og fleira. Ef það er slæmt veður er yfirleitt meiri umferð,“ segir Kristján Hann segist hafa tekið eftir því að umferðin nær hámarki klukkan korter yfir fjögur, oftast á þriðjudögum. „Svo passið ykkur á því,“ segir Kristján og hlær.
Tækni Umferð Samgöngur Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Fleiri fréttir Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Ástand mannsins mjög alvarlegt Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Sjá meira