JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 7. janúar 2025 18:33 Brian Deck forstjóri JBT Marel, Árni Sigurðsson aðstoðarforstjóri JBT Marel (e. President), Magnus Hardarson, forstjóri Nasdaq Iceland. nasdaq iceland JBT Marel Corporation , nýlega sameinað fyrirtæki JBT Corporation og Marel hf., var í formlega tekið til viðskipta á aðalmarkað Nasdaq Íslands þann 3. janúar síðastliðinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nasdaq Iceland. „JBT Marel Corporation (JBT Marel), nýlega sameinað fyrirtæki JBT Corporation og Marel hf., er leiðandi á heimsvísu á sviði tæknilausna og þjónustu fyrir matvæla- og drykkjarvöruiðnaðinn. JBT Marel sérhæfir sig í hönnun, framleiðslu og þjónustu á hátæknilausnum, kerfum og hugbúnaði fyrir fjölbreytta endamarkaði,“ Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Chicago en á Íslandi eru starfræktar evrópskar höfuðstöðvar og tækniþróunarsetur. „Skráning JBT Marel á Íslandi staðfestir vilja okkar til að vera áfram með öfluga starfsemi á Íslandi þar sem við getum áfram notið sérfræðiþekkingar innan félagsins sem og stuðnings frá öflugum hluthöfum.,“ er haft eftir Brian Deck, forstjóri JBT Marel Corporation. Frá bjölluathöfn.nasdaq iceland „Við viljum varðveita arfleifð Marel og starfsemina á Íslandi og tryggja samfellu fyrir hluthafa. Við erum ánægð með undirtektir við tilboðinu og viljum færa hluthöfum einlægar þakkir fyrir stuðninginn. Það eru sterk rök fyrir sameiningu félaganna en stuðningur þeirra undirstrikar jafnframt sterka sannfæringu um sameiginlega framtíðarsýn. Við hlökkum til að halda áfram vegferð okkar á íslenska hlutabréfamarkaðnum.“ „Við bjóðum JBT Marel Corporation hjartanlega velkomið á Aðalmarkað Nasdaq Iceland,“ er haft eftir Magnúsi Harðarsyni, forstjóri Nasdaq Iceland. „Marel hefur verið flaggskip Kauphallarinnar síðan 1992 og við getum með sanni sagt að við höfum átt í öflugu og árangursríku samstarfi á þessum tíma. Það gleður okkur að JBT Marel hafi ákveðið að halda áfram þessari arfleifð og skrá sameinað félag á íslenska hlutabréfamarkaðinn. Við hlökkum til að halda áfram að styðja við félagið og bjóða því upp á áframhaldandi sýnileika á meðal fjárfesta.“ Marel Kauphöllin Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frjálsi lífeyrissjóðurinn sameinast LTFÍ Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nasdaq Iceland. „JBT Marel Corporation (JBT Marel), nýlega sameinað fyrirtæki JBT Corporation og Marel hf., er leiðandi á heimsvísu á sviði tæknilausna og þjónustu fyrir matvæla- og drykkjarvöruiðnaðinn. JBT Marel sérhæfir sig í hönnun, framleiðslu og þjónustu á hátæknilausnum, kerfum og hugbúnaði fyrir fjölbreytta endamarkaði,“ Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Chicago en á Íslandi eru starfræktar evrópskar höfuðstöðvar og tækniþróunarsetur. „Skráning JBT Marel á Íslandi staðfestir vilja okkar til að vera áfram með öfluga starfsemi á Íslandi þar sem við getum áfram notið sérfræðiþekkingar innan félagsins sem og stuðnings frá öflugum hluthöfum.,“ er haft eftir Brian Deck, forstjóri JBT Marel Corporation. Frá bjölluathöfn.nasdaq iceland „Við viljum varðveita arfleifð Marel og starfsemina á Íslandi og tryggja samfellu fyrir hluthafa. Við erum ánægð með undirtektir við tilboðinu og viljum færa hluthöfum einlægar þakkir fyrir stuðninginn. Það eru sterk rök fyrir sameiningu félaganna en stuðningur þeirra undirstrikar jafnframt sterka sannfæringu um sameiginlega framtíðarsýn. Við hlökkum til að halda áfram vegferð okkar á íslenska hlutabréfamarkaðnum.“ „Við bjóðum JBT Marel Corporation hjartanlega velkomið á Aðalmarkað Nasdaq Iceland,“ er haft eftir Magnúsi Harðarsyni, forstjóri Nasdaq Iceland. „Marel hefur verið flaggskip Kauphallarinnar síðan 1992 og við getum með sanni sagt að við höfum átt í öflugu og árangursríku samstarfi á þessum tíma. Það gleður okkur að JBT Marel hafi ákveðið að halda áfram þessari arfleifð og skrá sameinað félag á íslenska hlutabréfamarkaðinn. Við hlökkum til að halda áfram að styðja við félagið og bjóða því upp á áframhaldandi sýnileika á meðal fjárfesta.“
Marel Kauphöllin Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frjálsi lífeyrissjóðurinn sameinast LTFÍ Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira