Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. janúar 2025 10:28 Bergþóra Pálsdóttir er ein þeirra sem býr í hjólhýsi á svæðinu. Hún segist hafa vaknað upp við mikil læti í nótt. vísir/vilhelm Einn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir að eldur kom upp í hjólhýsabyggðinni sem myndast hefur á iðnaðarsvæði við Sævarhöfða í nótt. Íbúi á svæðinu segir aðbúnað skelfilegan, þeir hafi óttast að svona gæti farið. Tilkynning um eldinn barst klukkan hálf fimm í morgun. Bergþóra Pálsdóttir er ein þeirra sem eru með fasta búsetu í hjólhýsabyggðinni við Sævarhöfða. Hún segist hafa vaknað við mikil læti í nótt og brugðið verulega. „Já þú getur rétt ímyndað þér, manni stendur ekki á sama.“ Hjólhýsi brunnu til kaldra kola í nótt.vísir/vilhelm Var þetta nálægt þínu hjólhýsi? „Já það er eitt hús við hliðina á mér og það kviknaði í húsinu við hliðina á henni og barst yfir í húsbíl sem er þar við hliðina á. Þetta tvennt brann til kaldra kola. Húsið við hliðina á mér, það bráðnuðu gluggarnir hjá henni og svo barst þetta í fjórða hjólhýsi sem er fjær.“ Ekki mönnum bjóðandi Hjólhýsi Bergþóru slapp og hefur hún hýst vinkonu sína þar sem hjólhýsi þeirrar síðarnefndu varð fyrir skemmdum. Bergþóra segir íbúa hafa óttast að svona gæti farið enda segja þeir aðstæður á svæðinu hræðilegar. Frá vettvangi í morgun.Vísir/Vilhelm „Þetta er hræðileg staðsetning. Við erum bara hér í umferðinni og erum búin að vera að berjast fyrir betra svæði og að hafa meira rými. Fyrir utan það þá erum við ekki með neina aðstöðu hér, ekki salerni, klósett, sturtu eða neitt. Það er að vísu eitt klósett uppi en þar er ískalt og er ekki mönnum bjóðandi.“ Lítið um svör Hún segir að til hafi staðið að hjólhýsabyggðin yrði einungis til skamms tíma á svæðinu þar til betri staðsetning yrði fundin. Íbúar séu orðnir óþreyjufullir og lítið um svör frá borgaryfirvöldum. „Þeir reyna að hunsa allt sem við reynum að tala um og benda á. Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkurborgar er búið að standa mikið með okkur og benda á fullt af svæðum, en nei við fáum ekkert.“ Reykjavík Slökkvilið Tengdar fréttir Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Einn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir að eldur kom upp í hjólhýsabyggðinni sem myndast hefur á iðnaðarsvæði við Sævarhöfða í nótt. 8. janúar 2025 07:25 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Sjá meira
Tilkynning um eldinn barst klukkan hálf fimm í morgun. Bergþóra Pálsdóttir er ein þeirra sem eru með fasta búsetu í hjólhýsabyggðinni við Sævarhöfða. Hún segist hafa vaknað við mikil læti í nótt og brugðið verulega. „Já þú getur rétt ímyndað þér, manni stendur ekki á sama.“ Hjólhýsi brunnu til kaldra kola í nótt.vísir/vilhelm Var þetta nálægt þínu hjólhýsi? „Já það er eitt hús við hliðina á mér og það kviknaði í húsinu við hliðina á henni og barst yfir í húsbíl sem er þar við hliðina á. Þetta tvennt brann til kaldra kola. Húsið við hliðina á mér, það bráðnuðu gluggarnir hjá henni og svo barst þetta í fjórða hjólhýsi sem er fjær.“ Ekki mönnum bjóðandi Hjólhýsi Bergþóru slapp og hefur hún hýst vinkonu sína þar sem hjólhýsi þeirrar síðarnefndu varð fyrir skemmdum. Bergþóra segir íbúa hafa óttast að svona gæti farið enda segja þeir aðstæður á svæðinu hræðilegar. Frá vettvangi í morgun.Vísir/Vilhelm „Þetta er hræðileg staðsetning. Við erum bara hér í umferðinni og erum búin að vera að berjast fyrir betra svæði og að hafa meira rými. Fyrir utan það þá erum við ekki með neina aðstöðu hér, ekki salerni, klósett, sturtu eða neitt. Það er að vísu eitt klósett uppi en þar er ískalt og er ekki mönnum bjóðandi.“ Lítið um svör Hún segir að til hafi staðið að hjólhýsabyggðin yrði einungis til skamms tíma á svæðinu þar til betri staðsetning yrði fundin. Íbúar séu orðnir óþreyjufullir og lítið um svör frá borgaryfirvöldum. „Þeir reyna að hunsa allt sem við reynum að tala um og benda á. Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkurborgar er búið að standa mikið með okkur og benda á fullt af svæðum, en nei við fáum ekkert.“
Reykjavík Slökkvilið Tengdar fréttir Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Einn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir að eldur kom upp í hjólhýsabyggðinni sem myndast hefur á iðnaðarsvæði við Sævarhöfða í nótt. 8. janúar 2025 07:25 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Sjá meira
Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Einn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir að eldur kom upp í hjólhýsabyggðinni sem myndast hefur á iðnaðarsvæði við Sævarhöfða í nótt. 8. janúar 2025 07:25