Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2025 17:31 Jesper Jensen gaf Þóri Hergeirssyni kveðjugjöf á blaðamannafundinum eftir úrslitaleik EM. Þórir var þá að stýra norska landsliðinu í síðasta skiptið. Getty/Andrea Kareth Jesper Jensen hefur ákveðið að hætta sem þjálfari danska kvennalandsliðsins í handbolta. Danska handboltasambandið segist vera mjög vonsvikið með ákvörðun þjálfarans. Jensen átti eitt ár eftir af samningi sínum en hann vildi hætta ári fyrr. „Við erum virkilega vonsvikin með það að Jesper Jensen vilji ekki vera landsliðsþjálfari lengur. Við höfðum hlakkað til áframhaldandi samstarfs en við virðum líka ákvörðun hans að þurfa á tilbreytingu að halda eftir fimm ár í starfinu,“ sagði Morten Henriksen, íþróttastjóri danska sambandsins. Danska landsliðið hefur verið að gera mjög góða hluti undir stjórn Jensen síðustu ár. Liðið hefur unnið tvenn silfurverðlaun og þrenn silfurverðlaun á stórmótum sinum frá því fyrsta undir hans stjórn árið 2020. Liðið fór alla leið í úrslitaleikinn á síðasta Evrópumóti en tapaði þá fyrir norska landsliðinu. Þórir Hergeirsson var þá að stýra norska landsliðinu í síðasta sinn en nú er líka ljóst að þetta var síðasti leikur danska liðsins á stórmóti undir stjórn Jensen. „Ég vissi það fyrir Evrópumótið að ég vildi hætta með liðið,“ sagði Jesper Jensen í viðtali við danska ríkisútvarpið. Hann segist sakna þess að vera þjálfari félagsliðs. Hann hringdi í íþróttastjóri danska handboltasambandsins stuttu eftir EM og sagði frá ákvörðun sinni. „Þetta var erfið ákvörðun því ég hef haft svo gaman af því að vera landsliðsþjálfari,“ sagði Jansen. Hann mun leita sér að félagsliði til að þjálfa og segist þegar hafa heyrt af áhuga. Danska handboltasambandið hefur jafnframt hafið leit að nýjum landsliðsþjálfara en liðið hefur þegar tryggt sér sæti á HM í desember þökk sé því að liðið komst í undanúrslit á EM. Jensen mun aðstoða landsliðskonurnar efrir fremsta megni þar til að nýr þjálfari finnst. EM kvenna í handbolta 2024 Tengdar fréttir Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Það er engum blöðum um það að fletta að Þórir Hergeirsson nýtur mikillar virðingar í handboltaheiminum. Það kom berlega í ljós á blaðamannafundi eftir úrslitaleik Noregs og Danmerkur á Evrópumótinu í dag. 15. desember 2024 21:27 „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Hvernig fer maður að því að vinna til 17 verðlauna á stórmótum á 15 árum? Fáir þekkja slíka velgengni en Þórir Hergeirsson gerir það svo sannarlega. Nokkrir þættir þurfa að vera til staðar. 8. janúar 2025 07:30 Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Þórir Hergeirsson var heiðraður samtímis á tveimur verðlaunahófum í gærkvöld, á Íslandi og í Noregi. Ein af stjörnunum sem hann þjálfaði svo lengi í norska handboltalandsliðinu, Stine Oftedal Dahmke, þakkaði Þóri fyrir allt í verðlaunaræðu. 5. janúar 2025 12:08 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Jensen átti eitt ár eftir af samningi sínum en hann vildi hætta ári fyrr. „Við erum virkilega vonsvikin með það að Jesper Jensen vilji ekki vera landsliðsþjálfari lengur. Við höfðum hlakkað til áframhaldandi samstarfs en við virðum líka ákvörðun hans að þurfa á tilbreytingu að halda eftir fimm ár í starfinu,“ sagði Morten Henriksen, íþróttastjóri danska sambandsins. Danska landsliðið hefur verið að gera mjög góða hluti undir stjórn Jensen síðustu ár. Liðið hefur unnið tvenn silfurverðlaun og þrenn silfurverðlaun á stórmótum sinum frá því fyrsta undir hans stjórn árið 2020. Liðið fór alla leið í úrslitaleikinn á síðasta Evrópumóti en tapaði þá fyrir norska landsliðinu. Þórir Hergeirsson var þá að stýra norska landsliðinu í síðasta sinn en nú er líka ljóst að þetta var síðasti leikur danska liðsins á stórmóti undir stjórn Jensen. „Ég vissi það fyrir Evrópumótið að ég vildi hætta með liðið,“ sagði Jesper Jensen í viðtali við danska ríkisútvarpið. Hann segist sakna þess að vera þjálfari félagsliðs. Hann hringdi í íþróttastjóri danska handboltasambandsins stuttu eftir EM og sagði frá ákvörðun sinni. „Þetta var erfið ákvörðun því ég hef haft svo gaman af því að vera landsliðsþjálfari,“ sagði Jansen. Hann mun leita sér að félagsliði til að þjálfa og segist þegar hafa heyrt af áhuga. Danska handboltasambandið hefur jafnframt hafið leit að nýjum landsliðsþjálfara en liðið hefur þegar tryggt sér sæti á HM í desember þökk sé því að liðið komst í undanúrslit á EM. Jensen mun aðstoða landsliðskonurnar efrir fremsta megni þar til að nýr þjálfari finnst.
EM kvenna í handbolta 2024 Tengdar fréttir Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Það er engum blöðum um það að fletta að Þórir Hergeirsson nýtur mikillar virðingar í handboltaheiminum. Það kom berlega í ljós á blaðamannafundi eftir úrslitaleik Noregs og Danmerkur á Evrópumótinu í dag. 15. desember 2024 21:27 „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Hvernig fer maður að því að vinna til 17 verðlauna á stórmótum á 15 árum? Fáir þekkja slíka velgengni en Þórir Hergeirsson gerir það svo sannarlega. Nokkrir þættir þurfa að vera til staðar. 8. janúar 2025 07:30 Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Þórir Hergeirsson var heiðraður samtímis á tveimur verðlaunahófum í gærkvöld, á Íslandi og í Noregi. Ein af stjörnunum sem hann þjálfaði svo lengi í norska handboltalandsliðinu, Stine Oftedal Dahmke, þakkaði Þóri fyrir allt í verðlaunaræðu. 5. janúar 2025 12:08 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Það er engum blöðum um það að fletta að Þórir Hergeirsson nýtur mikillar virðingar í handboltaheiminum. Það kom berlega í ljós á blaðamannafundi eftir úrslitaleik Noregs og Danmerkur á Evrópumótinu í dag. 15. desember 2024 21:27
„Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Hvernig fer maður að því að vinna til 17 verðlauna á stórmótum á 15 árum? Fáir þekkja slíka velgengni en Þórir Hergeirsson gerir það svo sannarlega. Nokkrir þættir þurfa að vera til staðar. 8. janúar 2025 07:30
Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Þórir Hergeirsson var heiðraður samtímis á tveimur verðlaunahófum í gærkvöld, á Íslandi og í Noregi. Ein af stjörnunum sem hann þjálfaði svo lengi í norska handboltalandsliðinu, Stine Oftedal Dahmke, þakkaði Þóri fyrir allt í verðlaunaræðu. 5. janúar 2025 12:08