„Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. janúar 2025 22:35 Ágúst Jóhannsson hefur ekki tapað leik með Val í langan tíma. vísir / anton brink „Ég er mjög ánægður, fannst við spila mjög vel og sérstaklega í seinni hálfleik. Vorum mjög sannfærandi og vinnum í raun bara nokkuð sannfærandi,“ sagði stoltur og sáttur Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, eftir 31-28 sigur sinna kvenna í toppslag Olís deildarinnar gegn Fram. Eftir tvo leiki á fimm dögum í upphafi árs flýgur liðið svo til Spánar í nótt. „Það er mikið álag og pressa á liðinu, smá meiðsli líka og annað, þannig að ég er bara mjög ánægður... Fram er auðvitað með hörkulið, helling af landsliðsmönnum og feykilega góðan útlending í markinu. En við erum með góða breidd og ég var ánægður með ungu stelpurnar, þær stóðu sig vel. Ásthildur sem dæmi með góð mörk í horninu, við erum að gefa þessum stelpum tækifæri og þær eru að standa sig vel. Frammistaðan hjá liðinu heilt yfir góð og vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum á laugardaginn,“ hélt Ágúst áfram. Valur hefur nú leikið tvo leiki í deild á aðeins fimm dögum og ekki linnir álaginu því framundan er einvígi í sextán liða úrslitum Evrópubikarsins gegn spænska meistaraliðinu frá Malaga. „Við æfðum vel og þær voru mjög duglegar í pásunni. Standið er bara gott og það er líka okkar [þjálfaranna] að nýta breiddina, hreyfa við liðinu svolítið og það tókst bara fínt í dag. Náðum að hvíla ágætlega í fyrri hálfleik, vorum bara ferskar og áttum mikið á tanknum í lokin.“ Liðið mun fljúga til Spánar í nótt og spila síðdegis á laugardag. „Klárlega [mikil spenna]. Erum að mæta Spánarmeisturunum og liðinu sem er í efsta sæti þar, en við erum að sama skapi með sannfærandi stöðu í deildinni hér og búnar að vera dóminerandi hérna á Íslandi. Þannig að það verður gaman að máta okkur við þetta lið, við förum full bjartsýni en vitum að við erum að spila á móti feykilega góðu liði,“ sagði Ágúst að lokum. Olís-deild kvenna Valur EHF-bikarinn Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Sjá meira
„Það er mikið álag og pressa á liðinu, smá meiðsli líka og annað, þannig að ég er bara mjög ánægður... Fram er auðvitað með hörkulið, helling af landsliðsmönnum og feykilega góðan útlending í markinu. En við erum með góða breidd og ég var ánægður með ungu stelpurnar, þær stóðu sig vel. Ásthildur sem dæmi með góð mörk í horninu, við erum að gefa þessum stelpum tækifæri og þær eru að standa sig vel. Frammistaðan hjá liðinu heilt yfir góð og vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum á laugardaginn,“ hélt Ágúst áfram. Valur hefur nú leikið tvo leiki í deild á aðeins fimm dögum og ekki linnir álaginu því framundan er einvígi í sextán liða úrslitum Evrópubikarsins gegn spænska meistaraliðinu frá Malaga. „Við æfðum vel og þær voru mjög duglegar í pásunni. Standið er bara gott og það er líka okkar [þjálfaranna] að nýta breiddina, hreyfa við liðinu svolítið og það tókst bara fínt í dag. Náðum að hvíla ágætlega í fyrri hálfleik, vorum bara ferskar og áttum mikið á tanknum í lokin.“ Liðið mun fljúga til Spánar í nótt og spila síðdegis á laugardag. „Klárlega [mikil spenna]. Erum að mæta Spánarmeisturunum og liðinu sem er í efsta sæti þar, en við erum að sama skapi með sannfærandi stöðu í deildinni hér og búnar að vera dóminerandi hérna á Íslandi. Þannig að það verður gaman að máta okkur við þetta lið, við förum full bjartsýni en vitum að við erum að spila á móti feykilega góðu liði,“ sagði Ágúst að lokum.
Olís-deild kvenna Valur EHF-bikarinn Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Sjá meira