Leik lokið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn

Arnar Skúli Atlason skrifar
Sigtryggur Arnar Björnsson var öflugur í liði Stólanna í kvöld.
Sigtryggur Arnar Björnsson var öflugur í liði Stólanna í kvöld. Vísir/Anton



Tindastólsmenn unnu sinn sjötta heimaleik í röð og tóku toppsætið af Stjörnumönnum með tíu stiga sigri á ÍR-ingum í Síkinu í kvöld, 98-88. 

ÍR-ingar stóðu í Stólunum í byrjun en heimamenn fóru í gang í öðrum leikhluta. ÍR-ingar gáfust ekki upp þrátt fyrir að missa Tindastól frá sér um tíma, minnkuðu muninn í lokin en Stólarnir héldu út og lönduðu sigrinum.

Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi seinna í kvöld.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira