Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2025 21:20 Abby Claire Beeman var nálægt þrennunni í kvöld en hún fór fyrir sínu liði í lokin. Vísir/Anton Brink Hamar/Þór sótti tvö stig í Smárann í kvöld í Bónus deild kvenna í körfubolta eftir frábæran endurkomusigur á Grindavík, 80-76. Abby Claire Beeman átti enn einn stórleikinn hjá Hamri/Þór en hún endaði í kvöld með 35 stig, 11 fráköst, 8 stoðsendingar og 4 stolna bolta. Grindavíkurkonur voru yfir nær allan leikinn, náðu mest sextán stiga forskoti og voru með tíu stiga forskot fyrir lokaleikhlutann, 63-53. Í lokaleikhlutanum áttu þær hins vegar fá svör og leikur liðsins hrundi. Hamar/Þór vann upp forskotið og hafði síðan betur á spennandi lokamínútum. Stelpurnar af Suðurlandinu unnu fjórða leikhlutann 27-13. Grindavíkurliðið hefur nú tapað átta leikjum í röð og situr í botnsæti deildarinnar. Hamar/Þór var að vinna sinn fimmta leik á leiktíðinni en þetta var annar sigurleikur liðsins í röð. Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir skoraði fimmtán stig fyrir Hamar/Þór en hún er mikill happafengur fyrir liðið. Grindavíkurliðið vann síðasta leik í deildinni fyrir sjötíu dögum eða þegar liðið vann Íslandsmeistara Keflavíkur 29. október á síðasta ári. Sofie Tryggedsson skoraði 18 stig auk þess að gefa 10 stoðsendingar og Hulda Björk Ólafsdóttir var með 17 stig af bekknum. Isabella Ósk Sigurðardóttir var síðan með 15 stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar. Bónus-deild kvenna Hamar Þór Þorlákshöfn UMF Grindavík Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Abby Claire Beeman átti enn einn stórleikinn hjá Hamri/Þór en hún endaði í kvöld með 35 stig, 11 fráköst, 8 stoðsendingar og 4 stolna bolta. Grindavíkurkonur voru yfir nær allan leikinn, náðu mest sextán stiga forskoti og voru með tíu stiga forskot fyrir lokaleikhlutann, 63-53. Í lokaleikhlutanum áttu þær hins vegar fá svör og leikur liðsins hrundi. Hamar/Þór vann upp forskotið og hafði síðan betur á spennandi lokamínútum. Stelpurnar af Suðurlandinu unnu fjórða leikhlutann 27-13. Grindavíkurliðið hefur nú tapað átta leikjum í röð og situr í botnsæti deildarinnar. Hamar/Þór var að vinna sinn fimmta leik á leiktíðinni en þetta var annar sigurleikur liðsins í röð. Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir skoraði fimmtán stig fyrir Hamar/Þór en hún er mikill happafengur fyrir liðið. Grindavíkurliðið vann síðasta leik í deildinni fyrir sjötíu dögum eða þegar liðið vann Íslandsmeistara Keflavíkur 29. október á síðasta ári. Sofie Tryggedsson skoraði 18 stig auk þess að gefa 10 stoðsendingar og Hulda Björk Ólafsdóttir var með 17 stig af bekknum. Isabella Ósk Sigurðardóttir var síðan með 15 stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar.
Bónus-deild kvenna Hamar Þór Þorlákshöfn UMF Grindavík Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira