Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. janúar 2025 22:45 Blonz í leik með norska landsliðinu. Jan Woitas/Getty Images Alexander Blonz, markahæsti landsliðsmaður Noregs í handbolta á Ólympíuleikunum síðasta sumar sem og Evrópumótinu í ágúst, hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið. Hinn 24 ára gamli Blonz spilar í dag með GOG í Danmörku eftir að hafa spilað með Pick Szeged í Ungverjalandi og Elverum í heimalandinu. Hann hefur verið mikilvægur hlekkurí norska landsliðinu undanfarin ár en verður ekki með á heimsmeistaramótinu sem fram fer á næstu dögum í Noregi, Danmörku og Króatíu. Ástæðan er sú að Blonz meiddist á hné og þurfti að draga sig úr keppni. Ef það var ekki nægilega slæmt varð hann fyrir þeirri skelfilegu lífsreynslu að fá blóðtappa í heila. Degi eftir að í ljós kom að hann væri meiddur á hné var Blonz keyrður með hraði upp á sjúkrahús þar sem í ljós kom að hann væri með blóðtappa í heila. Hann fór undir hnífinn samstundis og eyddi í kjölfarið tíu dögum á sjúkrahúsinu. Þó hann sé á batavegi er ljóst að Blonz verður hann frá keppni út þetta tímabil hið minnsta. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég er frá keppni í einhvern tíma en ég stefni á að koma tvíefldur til baka. Ég hafði áður glímt við óþægindi í sama hné en nú var ljóst að liðböndin væru svo slæm að það þyrfti að skera hnéð upp,“ sagði Blonz í viðtali við norska miðilinn VG. Noregur er í E-riðli á HM ásamt Portúgal, Brasilíu og Bandaríkjunum. Handbolti HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Hinn 24 ára gamli Blonz spilar í dag með GOG í Danmörku eftir að hafa spilað með Pick Szeged í Ungverjalandi og Elverum í heimalandinu. Hann hefur verið mikilvægur hlekkurí norska landsliðinu undanfarin ár en verður ekki með á heimsmeistaramótinu sem fram fer á næstu dögum í Noregi, Danmörku og Króatíu. Ástæðan er sú að Blonz meiddist á hné og þurfti að draga sig úr keppni. Ef það var ekki nægilega slæmt varð hann fyrir þeirri skelfilegu lífsreynslu að fá blóðtappa í heila. Degi eftir að í ljós kom að hann væri meiddur á hné var Blonz keyrður með hraði upp á sjúkrahús þar sem í ljós kom að hann væri með blóðtappa í heila. Hann fór undir hnífinn samstundis og eyddi í kjölfarið tíu dögum á sjúkrahúsinu. Þó hann sé á batavegi er ljóst að Blonz verður hann frá keppni út þetta tímabil hið minnsta. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég er frá keppni í einhvern tíma en ég stefni á að koma tvíefldur til baka. Ég hafði áður glímt við óþægindi í sama hné en nú var ljóst að liðböndin væru svo slæm að það þyrfti að skera hnéð upp,“ sagði Blonz í viðtali við norska miðilinn VG. Noregur er í E-riðli á HM ásamt Portúgal, Brasilíu og Bandaríkjunum.
Handbolti HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira