„Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Valur Páll Eiríksson skrifar 16. janúar 2025 06:50 Tobias Schjolberg Grondahl svekktur eftir tap gærkvöldsins hjá þeim norsku. EPA-EFE/Beate Oma Dahle Norðmenn töpuðu óvænt fyrsta leik á HM karla í handbolta fyrir liði Brasilíu í Bærum í útjaðri Oslóar í gærkvöld. Það er ekki á hverjum degi sem Evrópuþjóðir tapa fyrir liðum utan álfunnar á heimavelli. Fíaskóbyrjun segir í frétt TV2 í Noregi um leikinn og kallað eftir breytingum. Ekki að ástæðulausu. Þeir norsku eru strax komnir í strembna stöðu fyrir milliriðilinn með tapi í fyrsta leik en allar líkur eru á því að þeir brasilísku fylgi þeim þangað eftir þriggja marka sigur þeirra, 29-26, í gær. Portúgalar og Brasilíumenn leiða E-riðilinn en þeir portúgölsku unnu Bandaríkjamenn 30-21 áður en kom að brasilíska sigrinum. Þau lið mætast á morgun en Norðmenn mæta Bandaríkjunum. Tap Norðmanna er aðeins það fjórða í sögunni hjá evrópskri heimaþjóð fyrir liði utan Evrópu. Fyrst gerðist það hjá Frökkum sem töpuðu 22-13 fyrir Japönum í París 1970 en strákarnir okkar í íslenska landsliðinu voru aðrir í röðinni. Ísland tapaði 26-23 fyrir Suður-Kóreu í Laugardalshöll árið 1995 en Svíar eru einnig í þessum lítt eftirsótta hópi þar sem þeir töpuðu afar óvænt fyrir Argentínu 22-27 í Gautaborg 2011. Norðmenn bætast nú í hóp með Frakklandi, Íslandi og Svíþjóð sem eru einu fjórar Evrópuþjóðirnar til að tapa fyrir liði utan Evrópu á heimavelli á heimsmeistaramóti. Strákarnir okkar hefja leik á HM í dag er þeir mæta Grænhöfðaeyjum í Zagreb klukkan 19:30. Liðinu verður fylgt vel eftir á Vísi í allan dag fram að og eftir leik. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Fíaskóbyrjun segir í frétt TV2 í Noregi um leikinn og kallað eftir breytingum. Ekki að ástæðulausu. Þeir norsku eru strax komnir í strembna stöðu fyrir milliriðilinn með tapi í fyrsta leik en allar líkur eru á því að þeir brasilísku fylgi þeim þangað eftir þriggja marka sigur þeirra, 29-26, í gær. Portúgalar og Brasilíumenn leiða E-riðilinn en þeir portúgölsku unnu Bandaríkjamenn 30-21 áður en kom að brasilíska sigrinum. Þau lið mætast á morgun en Norðmenn mæta Bandaríkjunum. Tap Norðmanna er aðeins það fjórða í sögunni hjá evrópskri heimaþjóð fyrir liði utan Evrópu. Fyrst gerðist það hjá Frökkum sem töpuðu 22-13 fyrir Japönum í París 1970 en strákarnir okkar í íslenska landsliðinu voru aðrir í röðinni. Ísland tapaði 26-23 fyrir Suður-Kóreu í Laugardalshöll árið 1995 en Svíar eru einnig í þessum lítt eftirsótta hópi þar sem þeir töpuðu afar óvænt fyrir Argentínu 22-27 í Gautaborg 2011. Norðmenn bætast nú í hóp með Frakklandi, Íslandi og Svíþjóð sem eru einu fjórar Evrópuþjóðirnar til að tapa fyrir liði utan Evrópu á heimavelli á heimsmeistaramóti. Strákarnir okkar hefja leik á HM í dag er þeir mæta Grænhöfðaeyjum í Zagreb klukkan 19:30. Liðinu verður fylgt vel eftir á Vísi í allan dag fram að og eftir leik.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira